Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Qupperneq 16

Læknaneminn - 01.08.1968, Qupperneq 16
16 LÆKNANEMINN heimilum, heimilishjálp og því um líkt. 3) Reyna að hindra, að heilsu- far sjúklinga versni vegna óheppiiegra áhrifa frá um- hverfi. Skortur á félagsráðgjöfum er mjög bagalegur hér á landi og á Landspítalanum algjörlega óvið- unandi. Járnmeðferð: Lækning á blóð- leysi er einn liður í grundvallar- meðferð. Járninntaka er oftast tilgangslaus, en járn í æð hefur gefið góða raun. Ráðlegt er að gefa samtals 3—5 g í æð og þola flestir sjúkiingar vel allt að 1 g í senn. Ýmislegt bendir til, að betra sé að gefa minni skammta oftar. Salicyl-meðferð: Pílviðarbörkur (Salyx alba) hefur öldum saman verið notaður til að lækna sótt- hita. Snemma á 19. öld fannst í honum glycosid, sem nefnt var Salicin. Síðar var búin til salicyl sýra. Það var þó ekki fyrr en á síðari hluta 19. aldar, að farið var að nota salicylsýru í gigtarmeð- ferð. Natrium-salicylat reyndist sérstaklega gott og áhrifamikið við gigtsótt, eins og allir vita. Aspirin (Acetyl-salicylsýra) kom á markað 1899 og hefur síð- an verið aðallyfið af þessum flokki. Salicylötin eru hitalækkandi og verkjastillandi vegna áhrifa á mið- taugakerfi. Bólgueyðandi áhrif þeirra eru enn óskýrð, en þau virðast hafa bein áhrif á bandvef og bæla niður mótefnasvörun líkamans. Boardman og Dudley Hart (1967) hafa sýnt fram á, að salicylöt hafa verkjastillandi áhrif í litlum skömmtum og bólgu- eyðandi í stórum skömmtum. Salicylöt absorberast auðveld- lega og bindast serum-eggjahvítu að hluta. Þessi eggjahvítubundni hluti er nokkurs konar varaforði, en farmakologisk verkun virðist bundin við fríu salicylötin Sjúkl- ingar með aktivan A.R. hafa oftast lægri serum- salicylöt en vænta má, og er það skýrt með lækkun á serum-albumini, sem er ein afleið- ing sjúkdómsins. Mæling á serum- salicylötum hefir því litla þýðingu við meðferð þessa sjúkdóms gagn- stætt því, sem er við febris rheumatica. Venja er að gefa eins stóra skammta og sjúklingar þola, og geta það verið allt að 8 g á dag hjá ungu fólki. Þegar aukaverk- anir koma í ljós, á að minnka skammta og halda áfram með stærsta skammt, sem þolist. Það er bezt að dreifa þeim sem jafn- ast á sólarhring, en gefa stærsta skammt snemma að morgni vegna morgunstirðleika. Flestir læknar ráðleggja sjúklingum sínum að taka viðhaldsskammta að stað- aldri á meðan sjúkdómurinn er ,,aktífur,“ og hvort sem sjúkling- urinn finnur til eða ekki. Við- haldsskammtar eru venjulega 3— 6 g á sólarhring. Aukaverkanir eru talsverðar, en sjaldnast alvarlegar. Algengust er eyrnasuða, sem oft er höfð sem mælikvarði á salicylgjöf. Eitur- verkanir á miðtaugakerfi koma einnig í ljós með lystarleysi og ógleði. Þetta er meinlaust, en það verður einnig að haga salicylgjöf- inni eftir þeim. Öðrum aukaverk- unum er erfiðara að henda reiður á, svo sem blóði í saur. Talið er, að allt að 70% sjúklinga, sem taka Aspirin, hafi blóð í saur, væntanlega vegna ertingar á magaslímhúð. Blæðing þessi er þó oftast óveruleg og á lítinn þátt í blóðleysi því, sem er eitt af aðal- einkennum við aktifan A. R.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.