Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Síða 25

Læknaneminn - 01.08.1968, Síða 25
LÆKNANEMINN 25 alt við arteria femoralis og 1 cm neðan við línu í hæð við symphys- una. Hné: Stungið medíalt við miðja hnéskel um 1 cm neðan við brúnina á hnéskelinni. Öklaliðir: Stungið 2 cm framan við malleolus lateralis og um 2 cm ofan við end- ann á honum. Þrátt fyrir litla reynslu á þess- um árum var árangur mjög góður eins og sjá má á eftirfarandi töflu: ar gætt er fyllsta hreinlætis. Með bættri tækni er þetta nú enn auð- veldara (physohex og einskipti- sprautur og nálar). Mjaðmaliðir voru erfiðastir við- ureignar, liðir illa leiknir og ástunga vandasöm. Árangurs er sízt að vænta, þar sem komin er mikil brjósk- og beineyðing. Síðar hef ég séð varað við að gefa steró- íða innspýtingar í mjaðmarliði, A. R. Liðir Innspýtingar Bati Enginn bati 53 sjúklingar 119 493 97 liðir 22 liðir Hné 65 380 57 — 8 — Mjaðmir 10 31 7 — 3 — Ökklar 13 21 9 — 4 — Axlir 12 22 9 — 3 — Olnbogar 8 17 6 — 2 — Úlnliðir 8 19 6 — 2 — Fingurliðir 3 3 3 — Batamerki komu oftast í ljós nokkrum klst. eftir innspýtingu, en stundum sáust þau ekki fyrr en eftir endurteknar innspýtingar. Bati hélzt mislengi eftir hverja innspýtingu, eða frá 1 sólarhring í 6 vikur. Sjúklingum batnaði venjulega betur við endurteknar innspýtingar. Meira en helmingur þeirra fengu reglulega innspýting- ar í liði í heilt ár, mest 25 í ein- stakan lið, en nokkrir sjúklingar fengu 40—50 í fleiri liði. Liðvökvi var rannsakaður um leið. Áður en meðferð var hafin var frumufjöldi í liðvökva frá 10.000 og í 40.000 pr. ul., en hjá sjúklingum á meðferð innan við 2.000. Frumuf jölgun gaf til kynna, að búast mætti við versnun, þótt önnur einkenni væru ekki komin í ljós. Fylgikvillar voru engir umtals- verðir. Enginn liður smitaðist, enda mun það mjög sjaldgæft, þeg- þar eð lýst hefur verið caput necr- osis eftir slíka meðferð. Síðan þessi rannsókn var gerð, hafa komið fram ný lyf svo sem prednisolon og triamcinolon, sem verka mjög svipað í innspýtingum í liði, ef gætt er að gefa sambæri- lega skammta. Ekki er talin hætta á kerfisbundnum steróíðaáhrifum, ef þess er gætt að gefa ekki stærri skammt í lið en 50 mg hydroc- ortison eða sambærilega skammta af hinum lyfjunum. I seinni tíð hefur verið rætt um ,,steróíða-arthropathia“. Nýleg rannsókn, sem sérstaklega var gerð í þessu tilefni, leiddi engin slík einkenni í ljós (Keagy og Keim, 1967). KemisJc synovectomia: Olhagen (1967) segir, að Svíar hafi notað osmíumsýru 1948 við arthrosum í hnjám. Á seinni árum hefur osm- íumsýra verið talsvert notuð sem staðbundin meðferð við A.R., og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.