Læknaneminn - 01.08.1968, Qupperneq 43
TAFLA I
Insulintegundir Lýsing Verkun hefst (klst. eftir gjöf) Áhrif vara (klst.) Fjöldi gjafa á dag Insulin tekið Hypoglycemia líklegust Sérstök næring Glycosuria líklegust Glycosuria ólíklegust Notkun
SOLUBLE INSULIN (S.I.) Upplausn insulinkrystalla, einkum úr brisi nautgripa. pH 2,5—3,5 vegna ZnClj. Enginn buffer. %—1 6—8 2—4 Oftar við mikla ketosis. Um % klst. fyrir máltíð. 3 klst. eftir gjöf. Fyrir morgunverð. Allar sykursýkikrísur, umfram allt ketosis. Insulinónæmi. Sumir óstöð- ugir (brittle), venjul. ungir sykursj.
PROTAMINE ZINK INSULIN (P.Z.I.) Óuppleysanlegur insulin-prótamín- (magn ákvarðað biologiskt) zink (2mg/1000 ein.) complex. pH 6,9— 7,3. Phosphat buffer. Um 6 30—36 + 1 Venjulega fyrir morg- unverð. Kl. 02—morgunverðar Kvöldkaffi innihaldandi eggjahvítu. Fyrir hádegisverð og kvöldkaffi. Fyrir morgunverð Eitt sér, ef þarfir minni en 30 ein. á dag. Gefið með S.I., óæskilegt í sömu sprautu.
GLOBIN INSULIN (G.I.) Insulinupplausn með globini og svo litlu ZnCl, (Um 3 mg Zn/1000 ein.). pH 3—3,2. Enginn buffer. 1 18—24 1 %—1 klst. fyrir morgun- verð. Kl. 15—kvöldverðar Ríflegur hádegisverður og eftirmiðdagskaffi. Fyrir morgun- og há- degisverð. Fyrir kvöldverð og kvöldkaffi Ein gjöf, ef þarfir ekki meiri en um 40 ein. á dag.
ISOPHANE INSULIN (N.P.H.) Krystallinskur prótamín-zink-insu- lin complex. Ekkert auka protamín (Neutrai (N) Protamíne (P) breytt af Hagedorn (H)). pH um 7,2 Phos- phat buffer. 2 26—30 1 1 klst. fyrir morgunverð Kl. 16—miðnættis. Kl. 15—16 og kvöldkaffi. Fyrir hádegisverð. Fyrir kvöldverð og kvöldkaffi Ein gjöf, ef þarfir ekki meiri en um 60 ein. á dag. Betra en P.Z.I. til blöndu með S.I.
SEMILENTE INSULIN S.L.I. Amorf insulin-zink complex suspension með acetat buffer. pH 7,2—7,5. 1—2 12—16 2 y2 klst. fyrir máltíð. 3—4 klst. eftir gjöf Ríflegur hádegisverður og kvöidverður þegar 2 gjafir. Kvöldkaffi. Fyrir morgunverð. Fyrir hádegisv. og kvöldkaffi þegar 2. gjöfin f. kvöldverð Notað tvisvar á dag í óstöðugum tilfellum. Til blöndu með U.L.I. þeg- ar 3:7 hlutar L.I. henta ekki.
ULTRALENTE INSULIN (U.L.I.) Krystallínsk insulin-zink complex suspension með acetat buffer. pH 7,2—7,5. 4—6 30 + 1 Nákvæm timasetning ónauðsynleg, þegar gef- ið eitt sér. Kl. 02— morgunverðar Kvöldkaffi innihaldandi eggjahvítu. Fyrir hádegisverð og kvöldkaffi. Fyrir morgunverð Stöku sinnum notað eitt sér. Til blöndu með S.L.I., þegar 3:7 hlutar henta ekki.
LENTE INSULIN (L.I.) 3 hlutar amorf og 7 hlutar krystallinsk insulin-zink supens- sion pH 7,2—7,5. 1—2 24 + 1 %—% klst. fyrir morg- unverð. Kl. 15-17. Stundum fyrir hádegisverð og að nóttu. Ríflegur hádegisverður og eftirmiðdagskaffi. Fyrir hádegisverg og eftir kvöldkaffi. Fyrir kvöldverð Ganglegasta langvirka insulinið. Hentar um 80% insulinþurfandi sjúklingum. Má blanda með S.I. við gjöf, en blandan geymist ekki.
áCTRAPID INSULIN (A.R.I.) Upplausn insulinkrystalla úr brisi svína. pH 7. Acetat buffer. %—y2 5—7 4 Oftar við mikla ketosis % klst. fyrir máltíð. 2—3 klst. eftir gjöf. Fyrir morgunverð. Allar sykursýkikrísur, umfram allt ketacidosis coma. Insulin ónæmi.
RAPITARD INSULIN (R.T.I.) Suspension hreinna insulinkrystalla (75%) í upplausn insulinkrystalla (A.R.I. (25%). pH 7. Acetat buffer. y2 18—22 1—2 % klst. fyrir morgunverð 2—3 klst. eftir gjöf og kl. 14—16. Ríflegt miðmorgunkaffi 0g hádegisverður. Fyrir kvöldkaffi og morgunverð þegar ein gjöf. Fyrir hád,- 0g kvöldv. Ein gjöf, ef þarfir ekki meiri en um 40 ein. á dag. Stundum notað tvisvar á dag í óstöðugum tilfellum.