Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Qupperneq 54

Læknaneminn - 01.08.1968, Qupperneq 54
48 LÆKNANEMINN Frá Ritstjórn Nú í lok þessa skólaárs er læknanemum, og ekki hvað sízt þeim sem liðið hafa vegna prófa undanfarna mánuði, skylt að varpa frá sér skruddunum um stund, líta um öxl og íhuga hver árangur hefur orðið af starfi þeirra og striti undanfarin misseri og um leið kanna, hvaða gjafir þeim hafa verið gefnar. Þótt það sé Ijótur siður og leiður að flokka gefendur eftir verð- gildi gjafa þeirra, þá er það jafnskylt og þarflegt hverjum þeim, sem gjafar nýtur að kanna ef gerlegt er tilgang gjafarinnar. Meta skal gef- endur eftir hug þeim, sem liggur að baki hverrar gjafar. Á undan- förnum misserum hafa okkur læknanemum verið færðar gjafir. Pró- fessors embættum hefur verið fjölgað lektorar og dósentar verið ráðn- ir með meiru. Hví skyldi ekki fagnað og þakkað ? Ætla mætti, að kennslan hafi batnað í það minnsta í réttu hlut- falli við aukningu kennaraliðs eður þá hitt, að aukinn fjöldi stúdenta hafi kallað á aukinn kennslukraft. Frá mínum bæjardyrum séð er hér um hvorugt að ræða. Hvar börfin er mest, það er á fyrsta ári námsins, hefur engin aukning orðið á kennslukrafti frá upphafi míns ferils við skólann. Hef ég þó engan heyrt telja að kennslunni þar hafi hrakað þrátt fyrir mjög svo aukinn stúdentafjölda. Þakka má það prófum þeim, er háð eru að liðnu fyrsta árinu, að þessa hins aukna stúdenta- fjölda hefur enn sem komið er orðið að takmörkuðu leyti vart á seinni stigum námsins. Er hér þó á ferðinni vandamál, sem krefst skjótrar lausnar, því allir hljóta að sjá í hvert óefni er komið, þegar allt að fjórði hver nýstúdent sér ekki aðra braut hentugari sér en þá að hefja læknanám. Virðist hér aðeins vera um eina leið að ræða, eður þá að fjölga deildum við skólann, þótt dýrt sé, því að sú deildar- skipting, sem hér ríkir speglar þjóðfélagsþarfir 19. aldarinnar, en er í litlu samræmi við þarfir okkar í dag. Þó, eins og áður var sagt, að enn hafi lítið orðið vart hins aukna stúdentafjölda á seinni stigum námsins, varð úr að prófessorsembættinu í lífefna og lífeðlisfræði var skipt, líklegast með einhverjum rökum, þótt kennsluskylda embættis- ins hafi verið að mig minnir 4-5 tímar á viku. Bjuggust nú læknanemar við miklu, hátt var talað, mikið skyldi gert. Reyndin hefur orðið sú, að nú eru mestir hlutar lífeðlisfræðinnar orðnir að ,,banalitetum“, sem vart tekur að minnast á, en elektroph- ysiologia orðin æðsti sannleikur lífsins. Sælir eru þeir sem höndlað hafa sannleikann. I miðhluta hafa nú orðið allmikil mannaskipti. Hafa þar komið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.