Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Side 62

Læknaneminn - 01.08.1968, Side 62
LÆKNANEMINN W og illa undirbúnir. Þetta minnir á aðra staðreynd, að það er mjög að- kallandi að endurskoða allt ís- lenzka námskerfið. Samstarf kennara og stúdenta í læknadeild á sviði kennslumála hefur verið mjög gott. Þetta ætti að vera ein- staklega ánægjulegt fyrir okkur læknanemana og einnig kennar- ana, vegna þess sem er að gerast umhverfis okkur á sama tíma. Stúdentar í öðrum deildum H. í. hafa gert árangurslausar tilraun- ir til að ná sambandi við pró- fessorana á sviði kennslumála, og einni sendinefndinni var sagt stutt og laggott, að þetta Jcœmi stúdent- um ekki við. Stúdentar víða er- lendis hafa beitt ofbeldisaðgerð- um til að benda háskólastjórnun- um á, að þeir eru fullorðið fólk, hafa sínar skoðanir og geta e. t. v. gefið góð ráð um kennslumál og stjórn skólanna.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.