Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Síða 64

Læknaneminn - 01.08.1968, Síða 64
56 LÆKNANEMINN þessa fólks vera með þvagsýru- gigt. Það eru því augljóst, að því hærra sem þvagsýrumagnið er, þeim mun meiri líkur eru á, að viðkomandi fái liðaeinkenni. Þetta verður enn ljósara, ef þess- ar tölur eru bornar saman við tíðni þvagsýrugigtar almennt, sem á Vesturlöndum er um 0,3%. Tíðnin er annars talsvert breyti- leg eftir þjóðflokkum. Er hún lág í Bandaríkjunum, 0,27% og svip- uð í Englandi, en talsvert hærri hjá Filippseyingum og ýmsum indíánaættbálkum. Hæst er hún hjá Maóríum á Nýja-Sjálandi, en þar hefur einn athugandi fundið sjúkdóminn hjá 8,2% athugaðra karla og 1,6% þeirra kvenna, sem athugaðir voru. Um tíðni hér á íslandi veit ég ekki. Mér til gamans og til þess að fá lauslega yfirsýn yfir þetta, fór ég yfir dagbækurLandakots- spítala frá 10 ára tímabili,1956— 66. Á þessum tíma höfðu 27298 sjúklingar verið meðhöndlaðir þar, en aðeins 5 höfðu diagnosuna arth- ritis urica. Af þessum mönnum hafði aðeins einn aukið þvagsýru- magn í serum, þótt klinisk ein- kenni bentu til þvagsýrugigtar. Þetta kemur nokkuð á óvart, því sjaldgæft er að sjá eðlilegt þvag- sýrumagn hjá sjúklingum með ak- ut liðaeinkenni. Hjá stórum hóp sjúklinga, sem fylgzt var með í lengri tíma, fór serumþvagsýra aldrei undir 7 mg% hjá 91 %. En jafnvel þótt þessi 5 tilfelli væru nægjanlega sönnuð, er tal- an samt ótrúlega lág eða minna en 0,02 % af sjúklingafjölda. Senni- lega er orsök þessa sú, að oft er aðeins aðalsjúkdómur sjúklings færður inn í bækurnar. Öðrum kvillum er sleppt. Athugun, sem ég gerði á fjölda sjúklinga með arth- ritis rheumatica á sama tímabili, gætu bent á þetta. Alls voru skráð- ir 89 sjúklingar eða 0,32 %, sem er töluvert lægra en tíðni þess sjúkdóms meðal almennings í Bandaríkjunum. Ég ætla því ekki að svo stöddu að hætta mér út í neinar bollaleggingar um sjúk- dómstíðni hér. Arthritis urica primaria a) ættgeng b) ekki ættgeng Arthritis urica secundaria. 1. Blóðsjúkdómar a) mergfrumuaukning b) hæmolysis 2. Offita 3. Sultur 4. Kroniskir nýrnasjúkdómar a) glomerulonephritis b) pyelonephritis c) nephrosclerosis d) saturnismus 5. Hepatorenal glycogenosis 6. Arthr. uric. juvenilis, með choreoathetosis og fávita- hætti. 7. Sarcoidosis 8. Psoriasis 9. Hyperparathyreoidismus 10. Lyf, sem draga úr útskilnaði þvagsýru, thiazidlyf, acetazolamid Arfgengi. Éins og kemur fram á uppdrætt- inum, er hyperuricemia og með- fylgjandi arthritis urica arfgeng í sumum tilfellum. Rannsóknir í Bandaríkjunum og Danmörku sýna, að um 25% ættingja þvag- sýrugigtarsjúklinga hafa hyper- uricemiu. Sé tekin nákvæm ættar- saga af sjúklingum, má telja, að í kringum 60% geti fært sönnur á þvagsýrugigt í ætt sinni. Erfða- rannsóknir benda til, að arfgengi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.