Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Qupperneq 72

Læknaneminn - 01.08.1968, Qupperneq 72
6J, LÆKNANEMINN sem frumuvegg vantar, og heldur ekki til veira, þar sem það getur lifað utan lifandi fruma, þ.e. í líf- lausu umhverfi. Með sérstökum litunaraðferðum má lita myc., og kemur þá í ljós, að það er Gram- neikvætt, óhreyfanlegt og myndar ekki spora. Ýmsar ræktunar- aðferðir eru notaðar, en margar teg. myc. ræktast á æti með eggja- hvítu (forefni), cholesteroli og geri við pH 7.8-8, og flestar þurfa súrefni, og eru fúkalyf notuð til að halda bakteríuvexti niðri. Á slíku æti geta gróðrarhópar orðið allt að 14 mm í þvermál eftir 2— 12 daga, og útlitið líkist mjög spældu eggi, þ.e. dökkt í miðju og ljóst umhverfis. Myc. má rækta í broði, sem þá verður gruggugt að sjá, en gróðrarhópar (coloniur) taka á sig ýmsar myndir, t.d. hringi, stjörnur, þræði o.fl. Á blóðæti valda margar tegundir hemolysu t.d. myc. pn. Eftir eigin- leikum sínum er myc. skipt í teg- undir, sem flestar hafa mismun- andi ræktunareiginleika, lífefna- fræði (t.d. gerjanir), lífsþol, path- ogenesis og mótefnaeiginleika. L-forrn baktería: Öreglulega löguð form af bakt- eríum hafa verið þekkt frá upp- hafi sýklafræðinnar. Margar kenn- ingar voru um eðli þessa fyrirbær- is, sumir álitu þetta vera hrörn- aðar bakteríur eða óhreinkun af frumdýrum (protozoum) (Kuhn, 3.927). Margir álitu þetta sérstakt skeið í vexti baktería (Almquist, 1922 og Hardley, 1926). Einnig fannst ýmislegt, sem veídur óreglu í vexti baktería, svo sem há salt- þéttni, lithium, lágt hitastig o.fl. (Klienberger, 1930). Um 1935 voru þekkt L-form (L er dregið af List- er Institute) af strept moniliform- is, fusiformis necrophorus, salm. typhimurium og proteus vulgaris. Menn tóku strax eftir miklum svip með kólóníum L-forma og lífver- unnar, sem veldur pleuropneumoia bovis, og fljótlega kom fram sú kenning, að L-form væru PPLO, sem lifðu í samlífi með bakteríum. Síðar tókst að sanna, að L-form myndast úr bakteríum og öfugt (Diens og Smith, 1942). Þetta hef- ur margoft verið staðfest, og nú eru allir sannfærðir um, að þetta sé svo. Sumar bakteríur (t.d. strept. moniliformis) geta ummyndast í L-form af sjálfu sér, aðrar er hægt að fá til þess með ýmsum ráðum, og nú á dögum er þar helzt að nefna penicillin. Það sem helzt einkennir L-form eru kólóníurnar, sem þau mynda. Þessar kólóníur eru dökkar í miðjunni og ljósar og þráðóttar umhverfis, og þær vaxa á 2-3 dögum í sömu stærð og strept. kólóníur. Lífefnafræði þessara L-forma er hin sama og bakteríanna, sem þau eru komin af, þó eru þau alltaf óhindruð af penicillin og sulfa (L-formin hafa engan frumuvegg). Ónæmiseigin- leikar eru einnig þeir sömu, nema þeir sem bundnir eru við frumu- vegginn. Samanburður á L-formum og myco'plasma: Það sem strax er sláandi líkt, eru kólóníurnar, dökkar í miðju og ljósar umhverfis. Meiri munur er við ræktun í fljótandi æti, þar sem L-formin mynda stóra klumpa, en mycloplasma vex sem örsmáar agnir. Bent hefur verið á (Razin og Oliver, 1961) að kólón- íurnar séu svona líkar, vegna þess að í báðum tilfellum séu smáar frumur, sem vantar frumuvegg og þetta ásamt hárpípukrafti agars- ins ráði útliti kólóníanna. Minnstu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.