Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Page 82

Læknaneminn - 01.08.1968, Page 82
LÆKNANEMINN 74 Kandidatar í júní 1968 Auðunn Sveinbjörnsson Hrafn V. Friðriksson Ljósprentun Lœknanemans. Undirbúningi að Ijósprentun Lækna- nemans er nú að mestu lokið. Er þess að vænta, að útgáfan sjái dagsins ljós á haustmánuðum. Það er sérstök ástæða til að hvetja alla læknanema til að kaupa ritin, bæði sér til skemmtunar en þó öllu fremur til fróðleiks, því að í eldri jafnt sem yngri blöðum eru marg- ar greinar, sem geta verið til ómetan- legs hagræðis í námi og starfi. Þá er því ekki að neita, að þessi útgáfa er mjög kostnaðarsöm og álagning er lítil, þannig að stór hluti upplagsins verður að seljast sem fyrst, svo staðið verði í skilum. Við verðum því einnig að höfða til þegnskapar læknanema og velvildar annara velunnara blaðsins. Próf í lœknisfrœði í maí-júní 1968. 1. hlutapróf: Anna Inger Eydal Elling Alvik Guðmundur Óskarsson Haraldur Briem Haukur Heiðar Ingólfsson Helgi Jóhannes Isaksson Högni Óskarsson Ingþór Friðriksson Jón R. Kristinsson Jostein Asmervik Ólafur Hergill Oddsson Pálmi Frímannsson Sigurður Sverrisson Steinn Grétar Kjartansson Þorkell Guðbrandsson Miðhlutapróf: Björn Árdal Hlédís Guðmundsdóttir Jóhann Guðmundsson Jón Stefánsson Kristján Róbertsson Magnús Einarsson Margrét Snorradóttir Ólafur Steingrímsson Þengill Oddsson Lokapróf: Auðunn Sveinbjörnsson Hrafn Vestfjörð Friðriksson Ingólfur Hjaltalín Karl H. Proppé Kristinn B. Jóhannsson Oddur J. Bjarnason Sigurður Friðjónsson Sigurður B. Þorsteinsson Skúli G. Johnsen Valgarður Egilsson Viðar Hjartarson

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.