Læknaneminn - 01.04.1969, Qupperneq 22

Læknaneminn - 01.04.1969, Qupperneq 22
22 LÆKNANEMINN Pætur hans voru sprungnir af gúmmíkylfuhöggum, honum blæddi, hann hélt um kvið- inn, missti látlaust þvag. Ég heyrði nærstadda konu segja, að CRS-mennirnir hefðu slegið hann í rot, afklætt hann og lamið kynfærin, unz húðin hékk í tætlum . . . Komið var með ungar stúlkur; þar á meðal var um 16 ára skólastúlka, handtekin á Boulev. Saint-Michel. CRS-menn drógu hana að lögreglubílnum og 4 þeirra nauðguðu henni“ (Spieg- el). Frankfurt am Main: „Þetta var slátrun (Massakre). Maður kom með reiðhjól. .. sex lögreglu- menn réðust samtímis að honum með kylfuhöggum, öskrandi: „svínin ykkar, skítmennin. Þið skuluð fá fyrir ferðina" ... Ég var þrumu lostin yfir því, að því- líkt og annað eins gæti gerzt í Frankfurt. . (ibid., Olaf Radke, sambandsþingmaður). í Chicago- óeirðunum sl. sumar, á meðan flokksþing demókrata stóð yfir, var beitt dæmafárri rudda- mennsku, „overkill“ (Newsweek). Þin°'nefnd hefur rannsakað at- burðina og skrifað þá á reikning stjórnarvaldanna. Úr skýrslu nefndarinnar: ,,. . . Við erum að fara, hrópaði hann. Lögreglumenn- irnir stiökuðu honum í brunnt jörn, gripu síðan stúlkuna, lömdu hana í jörðina, drógu hana eftir tjarn- arbakkanum, hömruðu á henni með kylfunum í höfuð, handleggi, bak, fótleggi. Ungi maðurinn reyndi að skríða til hennar, en lög- reglumennirnir ýttu honum a. m. k. tvisvar oní vatnið aftur. Loks náði hann til stúlkunnar og reyndi að draga hana til sín í vatnið. Þeir slógu hann fimm eða sex höggum í höfuðið, einn þeirra hrópaði: „Let’s get the fucking bastards". Ungi maðurinn dró vinkonu sína útí vatnið og lögreglumennirnir hurfu á brott“. Bandaríska þjóðin horfði á atburðina í sjónvarpi. Önafngreind kona hefur e. t. v. lýst þeim bezt: „My God, they are proving everything those kids are saying“ (Newsweek). Flestum, sem Vísir spurði, fannst ljótt af stúdentum að haga sér svona. Hérf Þegar ég kom heim 1962 eftir 3 ára nám í Þýzkalandi, þótti mér flestir íslenzkir stúdentar stinga mjög í stúf við evrópska kollega sína. Hér stóðu þeir sparifata- klæddir í stundahléum í fordyri H. I., hvíslandi saman í smáhópum, ábyrgðarfullir borgarar, byggjandi íbúð og borgandi af þvottavélum, heldur þreytuleg ungmenni út af öllu því amstri en ánægðir með hlutskiptið, búnir að aðhæfast farsællega samfélagi sínu án þrenginga, og nú var að bíða eftir reiðhestinum og golfsettinu. Þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.