Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1969, Qupperneq 27

Læknaneminn - 01.04.1969, Qupperneq 27
LÆKNANEMINN 27 frá stjórnmálakrossferð sinni er Mbl. vitaskuld læsilegasta dagblað landsins, fjölbreytt að blaða- mennsku, frétta- og fræðiefni. Og hvað viðkemur íslenzkum þjóð- málaumræðum, eru öll hin dag- blöðin undir svipaða sök seld. Þetta lága ris íslenzkrar samræðu stafar vísast af hinum sára skorti á stjórnmála- og félagsmála- fræðslu gegnum allt skólakerfið. Gera þessi félagsþekkingarlegu ör- kuml mátt fjölmiðlunartækjanna og valdsmennskunnar til að ráðsk- ast með huga og tilveru einstakl- inganna enn meiri. Hver veit, nema þessi skortur sé enn einn þáttur ráðskunar til þess að tryggja völd valdsins ? Hvað mundi gerast, ef risi allt í einu sterk hreyfing gegn NATO, sem ógnaði aðstöðu þess ? Grikkland eða Dóminíska lýðveldið? Eða þá Tékkóslóvakía ? En slíkir þankar eru draumórakenndir. Til þess er- um við of vel prógrammeraðir. Eða ef N. N. reyndi að fara á dansstað bindislaus (ófullur) ? Óhugsandi. Andófsstarfsemi svipuð og að ofan er lýst, hefur lítið gripið hér- lenda stúdenta, en aðallega verið í höndum smáhópa vinstrisinnaðr- ar stjórnmálaflokkaæsku, heldur sundurlausra og óreisulegra. ís- lenzk vinstrihreyfing ungs fólks er miklu snubbóttari en í öllum nágrannalöndum og ágæt sönnun á valdi borgarapressunnar, kítandi og sárlega skortandi sæmilega skipulagða forystu. Ásteytingsefn- in hafa verið heldur tilviljana- kennd. Þau hafa þó ekki þurft að vera stórbrotin til þess að leiða í Ijós skyldleika viðbragða valds- mennskunnar hér og erlendis, þaðan sem að framan er lýst. Lög- reglu er í góðri trú sigað á and- mælendur og þá notaðar úrvals- sveitir góðsaklausra en blóðheitra kraftmanna, sem virðast í öllum löndum fylkja sér undir merki laganna. 1 íslenzkri lögreglu þyk- ist ég ekki þekkja ófáa, sem ég bar óttablandna virðingu fyrir í barnaskóla. Þessu annars svo góða fólki hættir stundum til að missa taumhald á kröftum sínum og brjóta þá þau lög, að ekki skuli tekið fastar á en tilefnið gefur ástæðu til. En það sé í lagi, ef tekst að uppræta ósómann. Ekki ætla ég að verða til þess að eggja íslenzka stúdenta til óeirða, Þeir ættu samt að leitast við að hressa uppá álit háskólans og reyna að snúa þessu harðvið- arþjóðfélagi til þeirrar skoðunar, að það mundi bæta reisn þess að eiga akademíska stofnun, þar sem fram gætu farið frjálslynd og rót- tæk skoðanaskipti, svo að ferskar hugmyndir geti vaknað, gagnrýn og djarfleg rökræða og ríkara þroskalíf, og ,, . .. veita þeirri hugsun að innleiða skynsemi, rétt- læti og mannúð í viðskipti manna og þjóða“ (Fulbright). H. I. á að vera algjörlega sjálfstæð stofnun undir stjórn kennara og nemenda; ríkisvaldið ætti að gera hann vel úr garði án þess að ráðskast til um starf hans. Stúdentar skyldu berjast gegn því skoðanaeinræði og hugmyndaeinföldun, sem nú ríkir, krefjast aukinnar þjóðmála- og stjórnmálafræðslu við skólann. Einnig mætti huga að sérstakri rannsóknastofnun háskólans í því markmiði. Gæti hún keppt við hin stýrðu f jölmiðlunartæki með vand- aðri upplýsingadreifingu og haft til hennar forgangsaðstöðu. „Sá sem óttast almennar, ótakmarkað- ar upplýsingar og hindrar þær af þeim sökum, skapar einmitt með því skilyrði fyrir óheillavænlega þróun“ (Havemann). Vísindin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.