Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1969, Page 31

Læknaneminn - 01.04.1969, Page 31
LÆKNANEMINN 31 Hættulegast og varhugaverðast er þó að mínu áliti, ef stærðfræði- deildum menntaskólanna verður gert svo hátt undir höfði, að þaðan eingöngu komi læknastúdentar framtíðarinnar. Þrátt fyrir allar fram- farir er læknisfræði okkar daga ekki síður list en vísindi, mannlegt fag, sem tölvur hafa ekki lagt undir sig nema að takmörkuðu leyti. Æski- legt væri, að ,,fagmennirnir“ hefðu trausta almenna undirstöðuþekk- ingu, sem víðastan sjóndeildarhring. Við megum ekki þurrka út þann litla humanisma, sem enn vottar þó fyrir við þennan skóla. Síaukin sér- hæfing og minnkandi almenn menntun stærðfræðideildanna virðist því sterklega mæla á móti þeim sem undirbúningi fyrir læknanám. Á. Þ. !

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.