Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1969, Qupperneq 42

Læknaneminn - 01.04.1969, Qupperneq 42
LÆKNANEMINN kf blöðrubotnskirtli er ennþá mjög lágt. Árin 1957—1968 voru 12 sjúkl- inga minna með krabbamein í prostata, eða 6,5%, og skiptust þannig eftir aldursflokkum: 55—59 ára: 2 60—69 — 6 70—79 — 5 80 — 1 Þar af voru 2 í aldursflokknum 60—69 ára með latent cancer, eða 0,93%. Árin 1950—1957 voru 16 af 120 uppskurðarsjúklingum með krabbamein og af þeim 10 með latent cancer í prostata. Niðurstaðan er því þessi: Af 335 sjúklingum skornum upp á ár- unum 1950—1968 voru 16 með kliniskt krabbamein, eða 4,8%. 12 eða tæplega 3,6% voru með latent cancer. Mér hefur ekki unnizt tími til að grafast fyrir um örlög þessara sjúklinga, en vona, að ég geti það fljótlega, og vil því bíða með að ræða frekar um krabbamein í blöðrubotnskirtli að sinni. Rétt er að geta þess, að enginn þessara sjúklinga dó í sjúkrahús- inu og enginn undir 55 ára aldri reyndist vera með krabbamein. Aðgerðirnar voru framkvæmd- ar í svæfingu nema tvær, sem voru gerðar í mænudeyfingu að ráði sérfræðings, sem taldi þessa sjúkl- inga svo lélega af hjartasjúkdómi, að þeir þyldu ekki svæfingu. Þetta gekk ágætlega, og ég myndi reyna það oftar, ef ég hefði ekki aðstoð góðs svæfingalæknis. Árangur minn við þessar að- gerðir er, að ég held, góður. Ég hefi farið yfir skýrslur margra lækna, í Ameríku, Bretlandi og á Norðurlöndum, sem skrifað hafa um aðgerðir sínar, og ég fæ ekki betur séð en dánartíðni hjá þeim beztu sé um 2—4%. Einum man ég eftir með 1,6% dánartíðni. Af 335 mönnum, sem ég hefi skorið upp, dóu 4 í sjúkrahúsinu eða 1,19%. Einn þeirra dó 10 vik- um eftir aðgerð úr króniskri nýrnabólgu og ellikröm, eins og áður er vikið að. Hann var þá löngu gróinn og þvaglát voru eðli- leg, en þetta var kararkarl, sem ekki var hægt að koma á fætur. Mér finnst því álitamál, hvort dauði hans var á nokkurn hátt að- gerðinni að kenna. Dánartíðnin yrði 0,9%, ef honum væri sleppt. Þessir sjúklingar hafa oft verið mér mjög erfiðir. Ég hefi haft meiri áhyggjur af þeim og eytt meiri tíma í að líta eftir þeim en nokkrum öðrum sjúklingum, sem ég hefi haft til meðferðar. Þetta er líklega eðlilegt, þegar athugað er, að helmingur þeirra var kom- inn yfir sjötugt. HEIMILDIR: 1. E. Steinþórsson, Læknablaðið. 139- 145, 1957. 2. T. Millim, Retrop. Prostatectomy Lancet 2:693, 1945. 3. Louis Quénu (París), J. chir 86:477 — 491, 1963. 4. T. E. Gibson, J. Louisiana M. Soc. 113:495—501, 1961. 5. H. G. Cooper, J. Urol. 77: 297—304, 1957. 6. H. C. Hudson, J. M. A. Alabama 33: 15—19, 1963. 7. 106 prost. Luster Gen. Hosp. England-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.