Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1969, Síða 45

Læknaneminn - 01.04.1969, Síða 45
LÆKNANEMINN Jf5 tækja, sem hingað til hafa verið húðina sjálfa, en hin orkumeiri notuð, þ. e. hinna venjulegu geislun fyrir þau svæði líkamans, röntgentækja. sem dýpra liggja. Nú er það eitt Tæki þau; sem nú eru mest not- einkenni þessarar röntgengeisl- uð til geislalækninga: unar, að hún er í hámarki, þar TæTá Geislun Orka (algengust) Röntgentæki (konventionell) Röntgengeislun (frá röntgenlömpum) 10—250KeV Kóbalttæki Gammageislun (frá geislavirku Co-60) 1300KeV = 1.3MeV Cesíumtæki Gammageislun (frá geislavirku Cs-137) 600KeV Betatrón Betageislun Röngtengeislun 13—30MeV Línuhraðarar Synchrotrónar Van der Graaf tæki Röntgengeislun 2—8MeV Resonans spennubreytar I venjulegum röntgentækjum er geislunin framleidd í röntgen- lömpum. Röntgenlampar eru loft- tæmd glerhylki með tveimur pól- um, katóðu og anóðu. Katóðan, sem er úr wolfram, er glóðhituð, sem losar um rafeindir málmsins. Síðan er sett há jákvæð spenna á anóðuna, en hún dregur þá til sín rafeindirnar. Hraði og þar með orka rafeindanna, þegar þær skella á anóðunni, fer algerlega eftir há- spennunni milli anóðu og katóðu. Þegar rafeindirnar skella á anóð- unni, en hún er jafnan úr wol- fram, stöðvast þær. Við það að stöðvast gefa þær frá sér hreyfi- orku sína, en hún breytist í hita u. þ. b. 99% og röntgengeislun u. þ. b. 1%. Háspennan fyrir röntgenlampana er fengin úr spennubreytum, og í röntgentækj- um er unnt að fá geislun á orku- sviðinu 10—300 keV. Lágorku- geislun er notuð til þess að geisla .Röntgengeislar^/ Anóða \ / Þráður glóðhitaður með rafstraun StrauMaaelir Mynd 2. Köntgenlampi. sem hún snertir húðina og minnk- ar svo úr því. Hve hratt hún minnkar fer eftir orkunni. 10 keV geislun gleypist t. d. alger- lega í yztu lögum húðar. 1 10 cm dýpt í líkamanum er 250 keV geislun komin niður í u. þ. b. 25% af því, sem hún er við yfirborð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.