Læknaneminn - 01.04.1969, Side 50

Læknaneminn - 01.04.1969, Side 50
Adurix CLOPAMID 4-chlor-N-(cis. 2,6-dimethylpiperidino)-3- sulfamoylbenzamid. Mjög virkt þvagaukandi lyf. Lækkar of háan blóðþrýsting. Adurix þolist sérlega vel. Notkun: Til notkunar gegn vökvasókn (oedema) á öllum stigum og sem undirstöðugjöf við of háum blóðþrýstingi. Verkun, sem er háð skammti, er mild i byrjun og hámarksverkun næst eftir 4—3 stundir; eftir það minnkar verkun og hverfur aftur eftir 10—12 stundir. Verkar nær eingöngu á natriumútskolun næstum algerlega án kaliumtaps. Aukaverkanir: Þolist sérstaklega vel; þannig sjást engar maga-eða þarmaukaverkanir og heldur ekki aukaverkanir á nýru eða lifur. Einnig hentugt til þungt haldinna sjúklinga og til sjúklinga með morbus cordis, sem samtímis fá dígitalis. Skammtur: Upphafsskammtur 1—3 töflur á dag eða annan hvern dag. Siðan gefist Vz-l tafla daglega eða annan hvern dag. Verkun hefst eftir 1-2 stundir og varir i 10-12 stundir. Umbúðir: Töflur með 20 mg. Glas með 15 töflum Glas með 50 töflum Glas með 100 töflum Sjúkrasamlag greiðir helming verðs. Einkaumboð á íslandi: Hermes s/f, Reykjavik Framleiðandi: a/s n r, r.1 ;< !i;-ti Kobenhavn IB mmi BOGTRYKKERIET HAFNIA 5 2 5 G

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.