Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1991, Qupperneq 13

Læknaneminn - 01.04.1991, Qupperneq 13
FIRST DEGREE BURN - SECOND DEGREE BURN THIRD DEGREE BURN (Surrounded by 1st Degree) (Surrounded by 1 st & 2nd Degree) I 4 FULL RECOVERY P.S.L. i W.S.L. Myncl 8. Samsvörun á útliti yfirborðs (stig) og endanlegrar dýptar dreps (dökklitur) við dæmigerðan húðbruna. Eftir styrkleika brunavaidsins verðurbrunasárið að einu, tveimureðaþremursamfelldum þrívíddarsvæðum sem svara áyfirborði húðarinnar vel til fyrsta, annars eða þriðja stigs bruna. 1. Roðasvæðið fölnar við þrýsting og grær á þremur til sjö dögum. 2. Stöðnunarsvæðið er upphaflega rakt, rautt og með blöðrum, fölnar við þrýsting en verður með venjulegri meðferð fölt og með drepi á 3-7 degi. 3. Hlaupsvæðið er þegar leðurkennt og soðið og rennur saman við stöðnunarsvæðið 3-7 dögum eftir brunann. P.S.L. = hlutahúðtap. W.S.L. = fullþykktarhúðtap. stórsameindum gegnum háræðaveggina, sem aftur leiðir til lækkunar á osmótískum plasmaþrýstingi. Brunar sem ná yfir minna en 10-15 hundraðshluta af yfirborði líkamans, valda ekki merkjanlegum truflunum á starfsemi líkamans íheild og skiptir þáekki hvort bruninn ergrunnureðadjúpur, en sé stærri hluti hluti af yfirborði líkamans brenndur, verður truflun á nær allri starfsemi hans, nokkurn veginn íréttu hlutfalli við útbreiðslu. Þó ekki ef aðeins er um að ræða fyrsta stigs bruna. Þessar truflanir kallast stundum brunaveikin. Fyrstu einkenni brunaveikinnar eru losteinkenni, þ.e.a.s. hraðurpúls, fölvi, angist, þorsti, lækkaður blóðþrýstingur og minnkaður þvagútskilnaður. Sfðar kemur hiti, iækkaður blóðrauði, hækkuð efnaskipti, rafvakatruflanir og blóðeitrun (sepsis). A hvaða stigi sem er getur brunaveikin leitt til bilunareinstakra líffærasem leiðir síðar til fjöllíffærabilunar (multiple organ failure) og dauða. Lengi vel héldu menn, að brunaveikin væri bein afleiðing af þeim breytingum sem verða í umhverfi brunasársins og að hægt væri að skýra öll einkennin útfrá þeim. Vökvaþurrðin væri afleiðing af vökvasöfnuninni í umhverfi sáranna, sem og truflunin áeletrolytajafnvægi. Blóðeitruninásíðari stigum væri afleiðing af sýkingu í brunasárunum og blóðleysið stafaði af blóðtapi úr sárunum. Nú hallast menn að því að gangur mála sé annar og tlóknari, þ.e.a.s. að hér sé um að ræða svipað ferli og við aðra fjöláverka (trtynd 9). I fyrstu er um að ræða allsherjar ónæmisbælingu, sem er svörun líkamans við áverkanum. Þetta keniur m.a. fram í því að ósamgena græðlingar endast lengur á brunasjúklingum en heilbrigðum. Síðar hugsanlega ofþreyta ónæmiskerfisins vegna sýkinga, streitu og vannæringar. Miðstætt í svörun líkamans við áverka er ofurbólgusvarið (hypermetabolic response). Það fer í gang fyrir tilverknað endotoxína, sem finnast í lfkamanum þegar eftir fáar klukkustundir frá meiriháttar brunaáverka, eða öðrum áverka sem LÆKNANEMINN 1 1991 44. árg. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.