Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1991, Qupperneq 41

Læknaneminn - 01.04.1991, Qupperneq 41
Framtíðarmöguleikar Þegar hugsað er til framtíðar þarf að huga að gömlum Iyfjum og nýjum. Það sem er spennandi varðandi þau lyf sem nú eru notuð á formi rasemískrar blöndu er að við blasa möguleikar að bæta mörg þessara lyfja verulega með því að nota hreinan ísómera í stað blöndunnar. Þetta hefur þó ekki alltaf þýðingu eins og dæmið um íbúprófen sýnir að líkindum. I sumum tilvikum gæti einnig verið heppilegast að nota blöndu ísómeranna í öðru hlutfalli en 1:1. Hér er þörf mikils rannsóknaátaks sem nú er hafið, en því miður er mikill fjöldi eldri rannsókna gagnslaus eða gagnslítill vegna þess að gerðar voru mælingar með aðferðum sem ekki gerðu greinarmun á handhverfum. Þessar eldri rannsóknir hefur Ariens kallað „sophisticated nonsense“. Nú eru að byrja að koma á markað, sem hreinn virki ísómerinn, lyf sem hingað til hafa einungis verið notuð sem rasemísk blanda. I þessu sambandi kemur upp vandamál, sem getur valdið töluverðum ruglingi, en þaðeru skammtar. Própranólól er dæmi um slíkt lyf sem nú er á markaði sutns staðar erlendis, bæði sem rasemísk blanda og nú einnig sem hreinn virki fsómerinn; í báðum tilvikum heitir virka efnið própranólól en annað er helmingi virkara en hitt. Um þessar mundir er mikið rætt um hvaða kröfur eigi að gera til rannsókna á nýjum lyfjum sem eru handhverf. I Japan hefur um nokkurt skeið verið gerð sú krafa að rannsaka skuli lyfjahvörf eftir gjöf hvers ísómera fyrir sig og einnig eftir gjöf rasemískrar blöndu. Svipuð kröfugerð er nú í undirbúningi í Bandaríkjunum, á Norðurlöndum og á vegum Evrópubandalagsins. Ekki er enn Ijóst hvaða stefnu lyfjaframleiðendur taka í þessu máli. Eitt er þó víst, þetta getur gert lyf betri en ekki ódýrari. Nokkrar heimildir: E.J. Ariéns. Stereochemistry, a basis for sophisticated nonsense in pharmacokinetics and clinical pharmacology. Eur. J. Clin. Pharmacol. 1984. 26:663-668. E.J. Ariéns. Chirality in bioactive agents and its pitfalls. TIPS 1986. 7:200-205. E.J. Ariéns. Stereoselectivity, a natural aspect of molecular biology: A blind spot in clinical pharmacology and pharmacokinetics. Eur. J. Drug Metabol. Pharmacokin. 1988. 13:307- 308. Y.T. Pang. Stereoisomerism in drug molecules. Australian Prescriber 1989. 12:19-22. K.M. Williams og R.O. Day. Clinical applications of enantiomeric drugs. Australian Prescriber 1989. 12:22-25. _i LANDSBANKANUM FÆRÐU DOLLARA, PUND, MÖRK, FRANKA, PESETA, FLORÍNUR, ESCUDOS OG LIRUR HVORT SEM ÞÚ VILT í SEÐLUM EÐA FERÐATÉKKUM GJ, g þá er ekki allt upp taliö. í öllum afgreiðslum Landsbankans geta ferðalangar nánast fyrirvaralaust gengiö aö gjaldmiölum allra helstu viöskiptalanda okkar vísum. Feröatékkar, bankaávísanir og seölar eru ávallt fyrirliggjandi, í öllum helstu gjaldmiölmn. Við minnum líka á Visakortiö, - athugaðu gildistímann áöur en þú leggur af stað. Góöa ferð. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna LÆKNANEMINN 1 1991 44. árg. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.