Læknaneminn - 01.04.1998, Side 12

Læknaneminn - 01.04.1998, Side 12
Þorvarður R. Hálfdanarson thrombocythemia. • Viðbrögð við öðrum sjúkdómum. • Ymsir illkynja sjúkdómar, sérstaklega ef langt gengnir eða útbreiddir. • Eftir aðgerðir, áverka, blæðingar eða segamyndun (thrombosis). • Sýkingar og langvinnir bólgusjúkdómar. • Ýmsir bráðir og langvinnir sjúkdómar aðrir en ofangreindir. • Járnskortur. Fœkkun blóðflaga (tbrombocytopenia, < 150xl(P/L) Minnkuð framleiðsla: • Mergbæling s.s. geislun, lyf og anemia aplastica. • Mergíferð sjúkdóma s.s. hvítblæðis, krabbameina og myelofibrosis. • Skortur á B12 og/eða fólati. • Ymsir sjaldgæfir meðfæddir sjúkdómar. Aukin eyðing: • Eyðing vegna sjálfsónæmis (immune thrombo- cytopenic purpura, ITP). • Thrombocytopenia vegna lyfja t.d. sýklalyfja og heparíns (spyrja alltaf um lyfjanotkun). • Mikil blæðing (sérstaldega ef gefið er mikið blóð án þess að gefa blóðflögur með því að rauðkorna- þyldcnið sem venjulega er notað til blóðgjafa er blóðflögusnautt). • Vegna sjúkdóma eins og DIC, TTP og blóðsýkingar (sepsis). og einföldustu leiðina til réttrar sjúkdómsgreiningar. Eg vil þaldca Vilhelmínu Haraldsdóttur sérfræðingi í lyflækningum og blóðsjúkdómum fyrir yfirlestur þess- arar greinar og margar þarfar ábendingar. Einnig þalcka ég þeim læknanemum sem lásu yfir handritið og færðu ýmislegt til betri vegar. HEIMILDIfí: • Bakerman P, Strausbauch P. Bakermans ABCs of interpretive labo- ratory data, 3rd ed. ILD, 1994. Sérstaklega þægileg og vel uppsett bók sem fjallar nokkuð ítarlega um allar rannsóknir sem skipta máli (og mun fleiri) ásamt því að leggja mikla áherslu á túlkun þeirra. Fer vel í vasa. • Wallach JP. Interpretation of diagnostic tests, 6th ed. Little, Brown and co. 1996. Mjög ítarleg og nákvæm bók sem tekur fyrir aragrúa sjúkdóma og lýsir því hvernig best er að greina þá með hjálp rannsókna. Segir nær ekkert um einkenni og meðferð. Fer vel í hillu og eiguleg fyrir obsessíva. • Handbók rannsóknadeildar Landspítalans, fjórða útgáfa 1996. Handhæg og þægileg svo langt sem hún nær. • Friedman HH. Problem oriented medical diagnosis, 6th ed. Little, Brown and co. 1996. Segir frá einkennum og teiknum helstu sjúkdóma og hvernig hægt er að greina þá. Smellpassar við Washington Manual og með þær er maður fær í flestan sjó á medis- ín. • Hoffbrand AV, Pettit JE. Essential haematology, Blackwell scientific publ. 1993. Agæt og læsileg bók í blóðsjúkdómafræði. Kjarakaup. • Fauci AS, Braunwald E, Isselbacher KJ, Wilson JD, Martin JB, Kasper DL et al. Harrison’s Principles of internal medicine I4th ed. McGraw-Hill, 1998. Hin helga bók, hafin yfir gagnrýni ! • Linch DC, Yates AP, Watts MJ. Haematology, colour guide. Churchill Livingstone, 1996. Fínn lítill atlas, góðar myndir. ódýr (þó ekki miðað við stærð). Fjölda annarra orsaka má tína til en hér verða sérstaklega nefnd tvö atriði. Fyrst skal geta þess að miltisstækkun af hvaða toga sem er getur valdið thrombo- cytopeniu en þá safnast blóðflögur fyrir í hinu stóra milta. Annað sem hafa ber í huga er það að storlcu- varinn (EDTA) sem er í flestum blóðhagsglösum getur valdið kekkjun blóðflaga in vitro og þannig falskri lækkun. Að lokum skal ítrekað að hversu vel sem menn eru lesnir í fræðunum og hversu margar rannsóknir sem eru gerðar þá kemur ekkert í staðinn íyrir nálcvæma sjúkrasögu og ítarlega skoðun sjúklingsins en slíkt getur bæði sparað miklar fjárhæðir og vísað mönnum stystu 10 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.