Læknaneminn - 01.04.1998, Síða 16

Læknaneminn - 01.04.1998, Síða 16
Guömundur Þorgeirsson Mynd 2. Aldurs- stöðluð dánartíðni kvenna í Evrópu 1990-1991. Allar dánarorsakir. Aldur 0-64 ára (ref. 3). Rates per 100 000 ÍSLENSKFARALDSFRÆÐI Mest af þeirri vitneskju sem fyrir liggur um áhættu- þætti hjarta- og æðasjúkdóma á Islandi hefur verið aflað í rannsókn Hjartaverndar (10). I töflu 1 eru dregnar saman helstu niðurstöður úr fjölþáttagreiningu þar sem metið er tölfræðilega sjálfstætt samband fjölmargra áhættuþátta og dánartíðni úr kransæðasjúkdómi meðal íslenskra karlmanna (11). Mikilvæg sjálfstæð áhrif ald- urs, kólesteróls, fastandi blóðsykurs, reykinga, og blóð- þfystings koma þar glöggt fram. Einnig sú gríðarlega áhætta sem því fylgir að hafa einkenni kransæðasjúk- dóms þegar áhættan er metin. Þannig hafa þeir sem sögu hafa um kransæðastíflu eða hafa merki slíks áfalls á fyrir konur. Það er greinilegur austur-vestur “gradient” fyrir bæði kyn, þ.e. dánartíðni lækkar eftir því sem vest- ar dregur og Island stendur með pálmann í höndunum. Hins vegar er gamla Sovét og fleiri A-Evrópulönd í mjög slæmri stöðu sem fer versnandi. Þegar litið er á dánartíðni úr kransæðasjúkdómi (myndir 3 og 4) er enn austur-vestur gradient en einnig norður-suður og í þessum samanburði er staða íslands ekki eins glæsileg, þótt hún sé miklu betri en í A-Evrópu. Mestu skiptir þó að þróunin hjá okkur er í rétta átt, en í ranga átt í Austur-Evrópu. Hins vegar líðum við enn fyrir alltof fituríkt fæði og alltof útbreiddar reyk- ingar (9). I þeirri ítarlegu Evrópurannsókn sem hér er vísað til (3) er sérstaklega athyglisvert, að gagnstætt því sem margir halda, ná breytingar í aldursstaðlaðri dánartíðni einnig til aldurshópsins 75-84 ára sem bendir til að þeir kraftar sem ráða breytingum í dánartíðni úr hjarta- og æðasjúkdómum verki á ailt samfélagið; á alla aldurs- hópa og bæði kyn. hjartariti sjö til áttfalda áhættu að deyja úr kransæðasjúk- dómi samanborið við þá sem ekki hafa nein merki kransæðasjúkdóms. Taka digitalis hafði í för með 70% áhættuaukningu, sennilega vegna þess að slík lyfjataka er einfaldlega teikn um að viðkomandi hafi hjartasjúkdóm. Mikilvægustu áhættuþættir kransæðasjúkdóms eru orðnir svo vel þekktir meðal almennings að sú spurning brennur einna heitast hvers vegna fleiri hagnýta sér ekki þessa þekkingu sjálfum sér til hagsbóta og samfélaginu til góðs. I samfélagi okkar eru eldd margir sem komnir eru til vits og ára sem ekki vita að kólesteról, reykingar, hár 14 LÆKNANEMINN • l.tbl. 1998, 51. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.