Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1998, Síða 17

Læknaneminn - 01.04.1998, Síða 17
Faraldsfræði kransæðasjúkdóms Mynd 3. Aldurs- stöðluð dánartíðni úr kransæðasjúk- dómi í Evrópu 1990-1991. Karlar 0-64 ára (ref. 3). Rates per 100 000 blóðþrýstingur og sykursýki eru áhættuþættir kransæða- sjúkdóms. Einnig vita margir að kyrrseta og offita koma við sögu og þættir sem lítt verður við ráðið eins og ættar- saga og þau örlög að vera karlkyns. Því verður ekki fjöl- yrt um hvern þátt í þessu stutta yfirliti en nokkur atriði áréttuð: 1. Flestir áhættuþættirnir eru samfelldar breytistærð- ir, þ.e. áhætta eykst með vaxandi styrk áhættuþáttanna frá hinum lægstu gildum til hinna hæstu (12). Þetta kemur skýrt fram í mynd 5 úr Framingham rannsókn- inni (13), sem sýnir samband hlébilsblóðþrýstings og áhættu á heilablóðfalli eða kransæðaáfalli. Sambærilega mynd væri unnt að sýna fyrir kólesteról. Hugtökin eðlilegt kólesteról eða eðlilegur blóðþrýst- ingur svara því elcki til ákveðinnar tölu á ferlunum og eru reyndar oft misskilin og misnotuð með alvarlegum afleiðingum. Einhver viðmiðunarmörk eru hins vegar nauðsynleg í daglegu starfi læknis. Mikilvægt er þá að læknirinn skilji að viðmiðunarmörkin skipta fólki ekki í heilbrigða eða sjúka, eðlilega eða óeðlilega. Sérhvert mæligildi á að skoðast sem punktur á samfelldu áhættuferli og forspárgildi þess ræðst að verulegu leyti af öðrum áhættuþáttum. Risk Ratio 95% CI P Value Cholesterol (mg/dl) 1.006 1.004 to 1.008 <0.001 Blood glucose, fasting (mg/dl) 1.006 1.003 to 1.010 <0.001 Height (m) 0.98 0.97 to 0.99 0.002 Age (yr) 1.088 1.077 to 1.100 <0.001 Smoking habits (%) Never 1.0 Former 1.2 0.9 to 1.5 0.12 Pipe/cigars 1.6 1.3 to 1.9 <0.001 Cigarettes 1 to 14/day 1.8 1.4 to 2.4 <0.001 15 to 24/day 1.9 1.5 to 2.5 <0.001 >25/day 2.0 1.4 to 2.7 <0.001 Diagnostic categories No CHD 1.0 Recognized MI 8.0 6.1 to 10.4 <0.001 Unrecognized MI 7.0 4.9 to 10.0 <0.001 Angina with ECG changes 3.9 2.9 to 5.1 <0.001 Angina without ECG changes 2.3 1.6 to 3.4 <0.001 Angina by Rose questionnaire only 2.6 1.9 to 3.5 <0.001 Silent Ischemic ST-T changes 2.0 1.6 to 2.5 <0.001 Calendar year 0.97 0.95 to 0.97 0.003 Triglycerides (mg/dl) 1.001 1.001 to 1.002 0.002 Hematocrit (%) 1.05 1.03 to 1.08 <0.001 Sedimentation rate (mm/h) 1.03 1.02 to 1.03 <0.001 Digitalis 1.7 1.2 to 2.3 <0.001 Systolic blood pressure (mm Hg) 1.010 1.007 to 1.013 <0.001 CHD = coronary heart disease; MI = myocardial infarction; other abbre- viations as in Table 3. Tafla 1. Áhættuþættir kransæðadauða meðal íslenskra karla (ref. 11). LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.