Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 21

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 21
Faraldsfræði kransæðasjúkdóms HVAÐ SVO? Það er von höfundar að þessi skrif hafi komið til skila þeirri sannfæringu að enn sé mörg verk að vinna í far- aldsfræði kransæðasjúkdóms en þó öllu fremur í hag- nýtingu þekkingarinnar. Við þurfum að berjast í fyrstu víglínu (primary prevention) en einnig í öllum þeim víglínum sem fela í sér “secondary prevention”. I fyrstu víglínu þarf bæði að leita uppi þá sem búa við mikla áhættu (“high risk strategy”) og leitast við að hafa áhrif á lifnaðarhætti þjóðarinnar (“population strategy”). A þeim vettvangi eru margir kallaðir til ábyrgðar, foreldr- ar, kennarar, stjórnmálamenn, rithöfundar, leikhúsfólk, kvikmyndagerðarmenn, keppnisíþróttamenn og ýmsar heilbrigðisstéttir. Að oldcur snýr sú staðreynd að fjöl- margar rannsóknir hafa sýnt að möguleikar lækna til að hafa áhrif á þessum vettvangi eru meiri en flestra ef ekki allra annarra stétta. Ásamt foreldrum verða Iæknar því að axla hina þyngstu ábyrgð. HEIMILDIR 1. H. Blackburn: Contribution of epidemiology to cardiovascular health. Am J Cardiol 1996; 78: 1267-1272. 2. H. Blackburn: The concept of risk. í Primer in Preventive Cardi- ology, T. Pearson o.fl. ritstjórar. 1994. American Heart Association, Dallas. 3. Task Force of the European Society of Cardiovascular Mortality and Morbidity Statistics in Europe. S. Sans, H. Kesteloot, D. Kromhout on behalf of the Task Force: The burden of cardiovascular disease mortality in Europe. Eur Heart J 1997; 18: 1231-1248. 4. G.L.Burke, J.M. Sprafka, A.R. Folsun, R.V. Luepker, S.W. Norsted, H. Blackburn: Trends in CHD mortality, morbidity and risk factor levels from 1960 to 1986. The Minnesota heart Survey. Int J Ep- idemiol 1989; 18 (suppl 1) S75-S81. 5. M. Yamada, F.L Wong, K. Kodama, H. Sasaki, K. Shiaoka, M. Yamakido: Longitudinal trends in total serum cholesterol levels in a Japanese cohort, 1958-1986. J Clin Epidemiol 1197; 50: 425-434. 6. J.V. Neal: Diabetes mellitus: a “thrifty genotype” rendered detri- mental by “progress”? Am J Hum Genet 1962; 14: 352-362. 7. W.F. Enos, Jr., J.C. Beyer, R.H. Holmes: Pathogenesis of coronary heart disease in American soldiers killed in Korea. JAMA 1955; 158: 912-914. 8. M. Bobak, M. Marmot: East-West mortality divide and its potenti- al explanations: proposed research agenda. Br Med J 1996; 312: 421-425. 9. N. Sigfússon, H. Sigvaldason, L. Steingrímsdóttir, G. Sigurðsson: Decline in ischemic heart disease in Iceland and change in risk fact- orlevels. BrMedJ 1991; 302: 1371-1375. 10. Guðmundur Þorgeirsson, Davíð Davíðsson, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon: Áhættuþættir kransæðasjúkdóms meðal karla og kvenna á Islandi. Niðurstöður úr hóprannsókn Hjartaverndar 1967- 1985. Læknablaðið 1992; 78:267-276. 11. E. Sigurðsson, N. Sigfusson, H: Sigvaldason, G. Thorgeirsson: Silent ST-T changes in an epidemiologic cohort study-A marker of hypertension or coronary heart disease or both: The Reykjavik Study. J Am Coll Cardiol 1996; 27:1140-1147. 12. J. Stamler, D. Wentworth, J.D. Neaton: Is the relationship between serum cholesterol and risk of premature death from coronary heart disease continuous and graded? Finding in356.222 primary screenes of the Multiple Risk Factor Intervention trial (MRFIT). JAMA 1986; 256: 2823-2828. 13. M.H. Alderman: Blood pressure management: Individualized treat- ment based on absolute risk and the potential for benefit.Ann Intern Med 1993; 119: 329-335. 14. H. Kesteloot: Review. Nutrition and health. Eur Heart J 1992; 13:120-128. 15. Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson, Jón Högnason, Sig- urður Helgason: Blóðfitulækkandi lyfjameðferð. Læknablaðið 1996; 82. 734-735. 16. K. Pyörala, G. De Backer, I. Graham, P. Poole-wilson, D. Wood, on behalf of the Task Force: Prevention of coronary heart disease in cl- inical practice: recommendations of the Task Force of the European society Cardiology, European Society of Cardiology, European Athersclerosis Society and European Society of Hypertension. Eur heart J 1994; 15: 1300-1341. 17. K. Kristjánsson, N. Sigfússon, H. Sigvaldason, G. Thorgeirsson: Glucose tolerance and blood pressure in a population-based cohort study of males and females: the Reykjavik Study. J Hypertens 1995; 13: 581-586. 18. E. Sigurðsson, G. Thorgeirsson, H. Sigvaldason, N. Sigfússon: Prevalence of coronary heart disease in Icelandic men 1968-1986. The Reykjavik Study. Eur Heart J 1993; 14: 584-591. 19. Scandinavian Simvastatin Survival Study Group: randomised trial of cholesterol lowering in 4444 patients with coronary artery disease: the Scandinavian Simvastatin Survival Study (4S). Lancet 1994; 344; 1383-1389. 20. E.Sigurdsson, G. Thorgeirsson, H. Sigvaldason, N. Sigfússon: Un- recognized myocardial infarction: Epidemiology, clinical character- istics, and the prognostic role of angina pectoris. The Reykjavik Stu- dy. Ann Int Med 1995; 122: 96-102. 21. R. Peto, A.D. Lopez, J. Boreham, M. Thun, C. Heath Jr.: Mortality from tobacco in developed countries: indirect estimation from national vital statistics. Lancet 1992; 339: 1268-1278. 22. D.S. Celermajer, M.R. Adams, P. Clarkson, J. Robinson, R. McCredie, A. Donald, J.E. Deanfield. Passive smoking and impaired endothelium-dependent arterial dilatation in healthy young adults. N Engl J Med 1996; 334: 150-154. 23. E.J. Neufeld, M. Mietus-Snyder, A.S. Beiser, A.L.Baker, J.W.Newburger: Passive cigarette smoking and reduced HDL cho- lesterol levels in children with high-risk lipid profiles. Circulation 1997; 96: 1403-1407. 24. J.H. Dwyer: Exposure to environmental tobacco smoke and coron- ary risk. Circulation 1997; 96: 1367-1369. LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.