Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 25

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 25
Láms Helgason lingum eða voru í samskiptum við þá þeim mun meiri áhætta var fyrir kulnun. I rannsókn (19) er náði til 882 sérfræðinga í melting- arsjúkdómum, geislalækningum, krabbameinslækn- ingum og skurðlækningum á þremur sjúkrahúsum í Englandi reyndust um 27% hafa mismunandi ein- kenni kulnunar. Þegar um tilfmningalega þurrð eða sjálfs-hvarf var að ræða fannst enginn marktækur munur á sérfræðingunum. Þó báru meltingarlæknar mest einkenni sjálfshvarfs eða 28% og krabbameins- læknar einkenni tilfinningalegrar þurrðar eða 35%. Marktækur munur fannst hins vegar á einkennum um tilfinningalega vanhæfni til að ná faglegum árangri. 49% geislalækna höfðu þessi einkenni, 38% meltingar- lækna og 37% krabbameinslækna. Noltkur atriði í starfi tengdust kulnun en þau voru of mikið vinnuálag og um leið vanræksla á heimili, léleg stjórnun, tækjaval og aðbúnaður og viðkvæmni sem er samfara því að vinna með þjáningar sjúklinga. Að auki var kulnun mun algengari meðal þeirra sem voru undir 55 ára aldri og voru ógiftir. I annarri rannsókn (20) sem fjallaði um starfsfólk á ltrabbameinsdeildum og geislalækningadeildum kom í ljós að alls 52.7% liðu af kulnun aðallega í formi kvíða. I rannsókn (21) er fjallaði um heilbrigðisstéttir er vinna annars vegar úti í samfélagi eða utan sjúkrahúsa og hins vegar á sjúkrahúsum, kom í ljós að í báðum starfshópum bar á áberandi kulnun. Sérstaklega bar á tilfinningalegri þurrð einkum meðal þeirra er unnu utan sjúkrahúsa. Fram hefur komið í rannsóknum að ánægja í starfi virtist vernda geðlækna fyrir kulnun. ÁLYKTANIR Af niðurstöðum rannsókna á kulnun má draga eftir- farandi ályktanir: Minnst hætta á kulnun er tengd vinnu- stöðum þar sem fólk nýtur góðs stuðnings og leiðbeiningar og þar sem verkefnin eru skýr án hringls eða óljósra truflana. Einnig ber lítið á kulnun þegar stjórnun byggist á samvinnu og raunhæfum væntingum, raunsæum kröfum um aðferðir og árangur og þegar boðið er upp á góða þjálfun og viðhald þeltkingar. Forsenda þess að góður árangur fáist byggist á ein- staklingunum sjálfum, sjálfsmati þeirra, skoðun og úrvinnslu úr tilfinningalegum átökum í félagslífi og innri flækjum. Einnig á getu til að vinna með og nýta sér stuðning í því skyni að finna sættanlegar úrlausnir bæði í starfi og einkalífi. FYRIRBYGGING Meðferðaraðilar verða að horfast í augu við til- finningar sínar bæði gagnvart starfi og félagslífi. Teikn um kvíða fyrir að hefja störf, m.a. vegna leiða í starfi, þreytu og svartsýni um árangur, gefa tilefni til yfirveg- unar á stöðu sinni. Meta þarf afstöðu til ýmissa þátta starfsins svo sem álags og magns afraksturs, sjálfskrafna og gæða. Starfsleiði eða þreyta geta orðið til af ýmsum öðrum orsökum en af starfinu sjálfu. Þreyta eða leiði eru óeðlilegt ástand og að sjálfsögðu óæskilegt. Oftast eru orsakir augljósar og viðráðanlegar en ef svo reynist ekki þá er rétt að leita ráða um úrlausnir. Sé um kulnun að ræða, sem stundum byrjar mjög hægt en vaxandi, ber að varast það almenna varnarviðbragð að hafna þeim og leita ekki úrlausnar. Slík höfnun leiðir aðeins til van- sældar, með oft alvarlegum afleiðingum eða, sem oft vill verða, að einkennin vaxa og taka á sig sársaukafullar myndir svo sem ýmisleg líkamseinkenni, þunglyndi eða óþolandi kvíða og vanhæfni í starfi. MEÐFERÐ Kulnun hefur þá sérstöðu að orsakir má að miklu leyti rekja til starfsins. Oft þegar um langvinn einkenni kulnunar er að ræða er erfitt að meta hvort kulnunin valdi ýmsum vandamálum svo sem fjölskyldudeilum, ofneyslu áfengis o.s.frv. eða hún sé hugsanlega afleiðing slílcs ástands. Frumatriðið felst þó í því að greina hvort um kulnun sé að ræða eða önnur geðræn einkenni af óskyldum orsökum, er skerða getu til starfs. Meginmarkmið meðferðar kulnunar er að draga úr álagi eða streitu og freista þess að skapa jafnvægi milli streitu og þols einstaklingsins. I því skyni er megin- áhersla lögð á að bæta úr skaðlegum áhrifum vinnu- staðarins og styrkja einstaklinginn svo að hann geti betur mætt álagi. Grundvöllur úrvinnslu streitu á vinnu- stað byggist á góðri vitneskju um starfið og árangurs- ríkri samvinnu við stjórnendur þess. Stundum er LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.