Læknaneminn - 01.04.1998, Side 30

Læknaneminn - 01.04.1998, Side 30
Beinbrot í höndum Mynd 4: Nokkrir meðferðarmöguleikar við þverbrotum í fjærkjúku. má síðan fjarlægja eftir 3 — 4 vikur. “Mallet áverka” þar sem festa réttisinar hefur slitnað upp með eða án beinflaska er oftast hægt að meðhöndla með spelku (til eru handhægar tilbúnar “Mallet spelk- ur”) en ef bitinn sem rifinn er af kjúkunni er stór (> 1/3 af liðfleti), mikið tilfærður eða ef liðurinn verður óstöð- ugur (subluxatio volart) þarf oft að gera við þetta með aðgerð. Brot í miðkjúku og nærkjúku Þverbrot í þessum kjúkum hafa milda tilhneigingu til að skeklcjast vegna togs sina og er skekkjan venjulega “upp á við” (dorsalt opin angulatio). Þessi brot er venjulega hægt að rétta í deyfingu og meðhöndla með umbúðum svo fremi að stuðningur undir brotið lófa- meginn (volart) sé góður og umbúðirnar vinni gegn þessari togtilhneigingu (mynd 5). Oftast ber að nota Mynd 5: Umbúðir við kjúkubrotum þurfa að styðja vel undir brotið. gipsspelku sem nær vel upp á framhandlegginn en stundum má jafnvel “festa brotið yfir rúllu” ef læknir- inn er vanur að nota þá meðferð. Skábrot og “spiralbrot” í þessum kjúkum eru oft mjög óstöðug og því oftast gert við þau með innri fest- ingu. Ef engin skekkja er til staðar í upphafi má reyna gipsmeðferð en þá þarf að fylgjast vel með legunni eins og áður sagði. Sjúldingar með svona kjúkubrot eiga að hefja hreyfi- þjálfun þremur vikum eftir áverka og hafa þá gjarnan brotna fingurinn teipaðan við næsta fingur í tvær vikur. Brot í fingurliðum Brot sem ganga inn á þessa liðfleti þarf að tryggja að grói í sem bestri stöðu en stallmynd- un í liðfleti eftir brot truflar hreyfingar og eykur hættu á myndun slitgigtar síðar. Þar sem brot þessi eru oft óstöðug þarf oft að nota innri festingu (mynd 6). Afrifubrot lófamegin á nærenda miðkjúku (volart og basalt) á að meðhöndla eins og um tognun væri að ræða með stuttu tímabili í umbúðum ef verkir eru miklir eða jafnvel bara teipa strax. Ef til staðar er Mynd 7: Afrifubrot sem getur gert nærkjúkuliðinn óstöðugan. Mynd 6: Dæmi um óstöðug brot í fing- urliðum. óstöðugleiki í liðnum (luxatio — subluxatio) þarf hins vegar að festa liðinn í u.þ.b. 3 vikur með pinna (mynd 7). Rétt er að hafa í huga að þverbrot í fjærenda mið- kjúku með mikilli skekkju eru ekki óalgeng í börnum og sjást mjög illa á röntgenmyndum þegar börnin eru 28 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.