Læknaneminn - 01.04.1998, Side 31

Læknaneminn - 01.04.1998, Side 31
Magnús Páll Albertsson Mynd 8: Dæmi um meðferð á illa tilfærðu broti í miðkjúku. lítil (mynd 8). Þessi brot þarf yfirleitt að opna, rétta og nota pinna til gróningar. BROT í MIÐHANDARBEINUM Algeng brot hér eru “spiralbrot” sem gjarnan leiða til nokkurrar styttingar beinsins. Beinstytting um 2 — 3 mm skiptir oftast ekki máli en það þarf að athuga sér- staklega hvort til staðar sé einhver snúningsskeltkja því hún getur trufl- að fmgrahreyf- ingar verulega. Venjulegast er að gipsmeðferð í 3 vikur dugi vel við þessum brotum en stundum, eink- um ef um II. eða V. mið- handarbein er að ræða er þörf fyrir innri fest- ingu (mynd 9). Þverbrot í miðhandarbeinum hafa tilhneigingu til að skekkjast öfugt við fingurkjúkur, þ.e. bogna niður á við Mynd 9: Dæmi um festingu á broti í miðhandarbeini. (volart opin angulatio) og þarf oft að festa með plötu og skrúfum eða pinnum t.d. (mynd 10). “Boxarabrofl’ er þverbrot í fjærenda V. miðhandar- beins (subcapitulert) og eins og nafnið bendir til er oft afleiðing hnefahöggs. Brot þessi eru oft sveigð niður á við. Auðvelt er að rétta þau í deyfmgu en reynist oft erfitt að halda legunni með gipsi. Kostur er að starfs- geta handarinnar skerðist yfirleitt ekkert jafnvel þótt þessi brot grói með allt að 40° sveigju. Aðalatriðið er að ekki sé til staðar snúningsskekkja. Gipsmeðferð vari í 3 vikur og síðan hreyfiþjálfun með baugfmgur og litlafmgur teipaða saman í 1 — 2 vikur. Brot í nærenda I. miðhandarbeins (metacarpus I) eru nokkuð algeng. Þverbrot þar er oftast hægt að rétta og halda með gipsi en getur þurft að pinna ef skekkjan er mikil og gips ekki dugar. Sérstakrar aðgæslu er þörf ef brotin ganga inn á liðflötinn á nærenda beinsins. Gild- ir þetta um s.k. “Bennett brot og Rolando brot”. Bennett brotin eru þannig að það brotnar af nærenda beinsins lítill flaski lófa- megin og ölnarmegin (volart og ulnart) og á flaskanum er hluti liðflat- arins. Stærsti hluti beinsins dregst upp á við vegna togs langa þumal- fráfæris (APL) en litli flaskinn situr eftir (mynd 11). Þannig er veruleg hætta á að brotið grói ekki eða með verulegri stallmyndun í liðfletinum og slitgigt því líkleg síðar. Því er nauðsynlegt að vanda til meðferðar á þess- um brotum og reynist yfirleitt erfitt að halda legu í gipsi einu saman. Þarf því oft að gera innri festingu. Al- gengast er að nota aðferð kennda við Wagner þar sem brotið er rétt í skyggningu og aðalhluti beinsins pinn- aður við geirstúfsbein (trapezium) en ekki Iögð áhersla á að festa litla flaskann við (mynd 11). Gangi þetta ekki einhverra hluta vegna er gripið til þess að rétta brotið opið og festa (a m Moberg-Gedda). Gipsmeðferð vegna þessara brota er 6 vikur. Rolando brotin eru s.k. “T-brot” þ.e. þverbrot í Mynd 10: Fleiri aðferðir við fest- ingu brots í miðhandarbeini. LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.