Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1998, Qupperneq 42

Læknaneminn - 01.04.1998, Qupperneq 42
Hægðatregða meðal aldraðra Björn Einarsson INNGANGUR Hægðatregða er eitt af algengustu vandamálum eil- innar og eykst fjöldi þeirra sem lýsa hægðatregðu með hækkandi aldri. Notkun hægðalyfja er mikil í þjóðfél- aginu og eykst hún einnig með hækkandi aldri. Um 30 % þeirra, sem eru 60 ára og eldri, nota hægðalyf reglu- lega (1) og enn fleiri búi þeir á stofnunum. Læknar og leikmenn skilgreina hægðatregðu á mismunandi hátt. Margir leikmenn líta svo á að þeir hafi hægðatregðu fyigi hægðalosuninni áreynsla, jafnvel þó þeir losi hægðir daglega. Læknar líta hinsvegar til tíðni hægða og hvort þær séu harðar. Þær fáu samanburðarrann- sóknir sem til eru á kvörtunum leikmannanna annars vegar og mælingum á ristilhreyfmgum hins vegar, hafa ekki sýnt mun milli aldurshópa. Því hafa margir dreg- ið þá ályktun að ekki sé samband milli hægðatregðu og aldurs. Hins vegar segja 35 % karla og 21 % kvenna að hægðir þeirra hafi orðið tregari með aldrinum (11). Eðlilegar hægðavenjur geta talist hægðalosun allt frá þrisvar á dag tii þrisvar í viku. Meirihlutinn (70 %) los- ar þó hægðir daglega. Eleki er þó hægt að horfa einung- is til tíðni hægða og rannsaka alla, sem segjast losa hægðir sjaldnar en þrisvar í viku. Hægðalosun jafnvel aðeins einu sinni í viku er viðunandi ef engin óþægindi eru því samfara. Skilgreining hægðatregðu byggist því á tíðni hægðalosunar, hægðatregðunni og óþægindum samfara hægðalosun (12). RISTILL MEÐAL FRÍSKRA OG SJÚKRA I heilbrigðum ristli losar botnristillinn (cecum) sig við hluta af innihaldi sínu þrisvar til fjórum sinnum á dag. Með kröftugum þarmahreyfmgum færist inni- haldið yfir í endaþarm (rectum). Þensia í endaþarmi veldur þá taugaboði til mænu, sem kemur af stað hægðalosun með taugaviðbragði, sem er samhæfð bæði viljastýrðum og sjáifráðum vöðvahópum. I heilaberki (cortex cerebri) er viljastýrð stjórnstöð sem getur haml- að hægðalosuninni þar til ristillinn er fullur. Enda- þarmurinn er þó oftast tómur milli hægðalosunar við eðlilegar aðstæður (3). Þessi stjórnun er fyllilega sam- bærileg við stjórnun þvagblöðrunnar (2). Einnig er til staðar hormonelt stýrð örvun á ristilhreyfmgum (peri- staitic), þannig að neysla fæðu örvar þær. Ristilhreyf- ingar verða eicki hægari með hækkandi aldri meðai frískra. Hins vegar er fæða lengur á leiðinni gegnum þarmanna meðal þeirra sem eru sjúkir eða dveljast á stofnunum og hafa hægðatregðu (9,10). I smásjárskoðun á ristlinum sjást ýmsar breytingar meðal heilbrigðra aldraðra (rýrnun á slímhúð og kirti- um, frumuíferð, aukningu í vöðvalagi og bandvef) og sjúklegar breytingar á ristlinum eru algengari meðal aldraðra, svo sem æðakölkun og ristilpokar (diver- iculosis). Hægðatregða er því elcki eðiilegt aldurstengt ástand heldur verða að teljast sjúklegt, tengt neysiuvenjum og sjúkdómum. Höfundur er öldrunarlœknir á Landakoti - SHR 40 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.