Læknaneminn - 01.04.1998, Síða 43

Læknaneminn - 01.04.1998, Síða 43
Hægðatregða meðal aldraðra. ORSAKAÞÆTTIR HÆGÐATREGÐU Orsakir hægðatregðunnar eru oftast margar sam- tímis. Meðal þeirra sem yngri eru orsakast hægðatregða oftast af of Iitlu rúmmáli hægða í ristlinum, sem afleiðing af of lítilli neyslu trefja. Of lítil vökva- neysla og líkamsþurrkur (dehydration) orsakar einnig hægðatregðu. Meðal þeirra sem eldri eru orsakast hægðatregða oftast af hægari ristilhreyfingum. Hægðatregða er einnig algeng meðal þeirra sem fá litla hreyfingu vegna rúmlegu eða annarar fötlun- ar. Fjölnotkun lyfja (polypharmacia) tengist hægða- tregðu en ákveðin lyf eru þó líldegri til þess en önnur: andkólinerg lyf svo sem sterk geðlyf og þríhringlaga þunglyndislyf, opiöt svo sem Morf- in og Kódein, þvagræsilyf, calsíumblokkarar (Verapamil), járn, sýrubindandi Iyf sem innihalda alumíum, sum flogaveikislyf og gigtarlyf (NSAID). Einnig myndast þol gagnvart hægða- lyfjum sem auka þarmhreyfingar við langvarandi notkun þeirra. Vel þekkt er að þunglyndi, heilabilun og bráð- arugl (confusion /delerium) tengjast hægða- tregðu. Taugasjúkdómar í mænu, Parkinson sjtik- dómur og heilablóðföll sömu Ieiðis. Aðrir lang- vinnir líkamlegir sjúkdómar sem tengjast hægða- tregðu eru hjartabilun, sykursýki, vanstarfsenri á skjaldkirtli (hypothyroidism), hypokalemia hypercalcemia og nýrnabilun. Hægðatregða getur einnig verið fyrsta einkennið um hindranir hverskonar: æxli í ristlinum sjálf- urn, þrýstingi frá aðliggjandi líffærum þ.e. innri kynfærum kvenna og blöðruhálskirtli endaþarms- sig (rectocele) og gyllinæð (hæmorrhoid). Sprunga í endaþarmsopi (fissura ani) getur hindr- að hægðalosun vegna sársauka. AFLEIÐINGAR HÆGÐATREGÐU Verkir og óþægindi, líkamleg sem andleg eru algeng- ustu afleiðingar hægðatregðu. Risaristill (megacolon) myndast með uppsöfnun á hægðum í endaþarmi og rýrnunar á taugum ristils- ins (plexus myentericus). Hann er líklegast oftar af- leiðing af langstæðri hægðatregðu (5) en sjaldnar sjálfstæður sjúdómur (idiopathiskur) rneðal aldraðs fólks á stofnunum. Risaristill er einnig lýst eftir 30- 40 ára ertandi hægðalyfjanotkun (6). Hægðaleki (incontinence fecalis) er oftast orsakaður af hægðatregðu. Hægðaleki getur einnig verið ein- kenni um annan ristilsjúkdóm, svo sem illkynja vöxt eða bólgusjúkdóm. Þeir eru greindir með enda- þarmsspeglun. Skemmdir á taugakerfi ristilsins veld- ur einnig hægðaleka. Hægðaleki vegna hægðatregðu einkennist af niðurgangi eða þunnfljótandi hægð- um. Endaþarmurinn er oftast fullur af hægðum við þreyfingu, oftast harðar en geta einnig verið linar eða jafnvel engar, ef hægðastíflan er ofar i ristlinum (7). Þunnfljótandi hægðirnar leka þá framhjá hægðakögglunum og er þá talað um framhjáhlaup. Snúningur á ristli (volvulus) er lífshættulegur öldruðum, þar sem þeim er oft ekki treyst í aðgerð- ir vegna slaks líkamlegs ástand. Stundum getur þó einföld endaþarmsspeglun (sigmoidoscopia) eða innhelling með röntgenmyndatöku rétt úr viðsnún- ingnum á ristlinum. EINKENNI Einkenni um hægðatregðu geta verið á ýmsa vegu. Algengast er að viðkomandi lýsi sjálfur hægðatregðu, að þær séu stopular og harðar. Skoðanir fólks á því hvað séu eðlilegar hægðavenjur eru breytilegar, og hægða- tregða þarf ekki að vera raunverulega til staðar þó við- komandi haldi því fram sjálfur. Meðal háaldraðra og vitrænt skertra geta einkenni um hægðatregðu verið afbrigðileg (atypic) með kvið- verkjum, uppþembu, ógleði og jafnvel uppköstum. Slappleiki, óljósir verkir, óróleiki og köll geta einnig LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.