Læknaneminn - 01.04.1998, Side 51

Læknaneminn - 01.04.1998, Side 51
Lífeðlisfræði rannsóknir á meltingarvegi. oPEn PEnFusion ponrs IIYIHKiHAPH ntconnEn Mynd 2. Þrýstingsmælitæki. Stöðugt vatnsflæði er í gegnum slönguna. Þrýstingsnemar í kerfinu skynja breytingar á bakþrýstingi sem leiðir til útslags á mælitæki. ins byggist upp á tveimur eiginleikum. Það er stöðugt flæði á vökva í gegnum meltingarveginn. Vökvinn berst inn í meltingarveginn sem vökvi sem við drekk- um, munnvatn sem við framleiðum og vökvi sem seytl- ar úr slímhúðinni í mismiklu magni eftir því hvaða hluti meltingar er í gangi. Einnig er stöðugt framleitt slím úr slímhúðarkirtlum. Vökvinn flæðir niður melt- ingarveginn undan þyngdarafli en það sem drífur inni- hald þarmsins áfram eru taktfastar vöðvahreyfingar í meltingarveginum (peristalsis) sem ýta innihaldinu áfram. Vöðvahreyfingar meltingarvegarins (peristalsis) byrja þegar fæða í þarminum veldur þenslu sem þá leiðir til vöðvasamdráttar ofan við þarmainnihaldið og vöðva- slökunar neðan við (mynd 1 ). Þessum vöðvahreyfing- um er stjórnað af taugakerfi meltingarvegarins, plexus myentericum, sem Iiggur milli hringvöðva og lang- vöðvalagsins í þarmaveggnum. Meltingarveginum er síðan skipt upp í fjögur megin- hólf, vélinda, maga, smáþarma og ristil en auk þess til- heyra honum þrjú önnur líffæri sem eru nátengd melt- ingunni þ.e. gallblaðra, lifur og bris. Það sem aðgreinir þessi líffæri eru svokallaðir hringvöðvar (sphincters) en Mynd 3. Myndin sýnir þrýstingsbreytingar í vél- indabol við þrýstingsmælingu sem er gerð sam- tímis vídeómyndatöku af baríum kyngingu. Vöðvasamdráttur kemur fram sem þrýstings- útslag ofan við baríum súluna þegar hún fer framhjá hverjum stað. þessir hringvöðvar eru með stöðugum þanþrýstingi svo að þessir vöðvar eru stöðugt samandregnir nema þegar slökun verður í hringvöðvanum en þá flæðir innihald milli hólfa. Lífeðlisfræðirannsóknir á meltingarvegi eru hvað ná- kvæmastar í að mæla hreyfingar meltingarvegar (vöðva- samdrátt/vöðvaslökun) í holu líffæri og til að mæla hringvöðva þanþrýsting t.d. í efri og neðri hringvöðva í vélinda og ytri og innri hringvöðva í endaþarmi. Til að mæla þessar vöðvahreyfingar eru gerðar þrýstings- mælingar eða manometría og er sú tækni mjög vel þró- uð. Flæðismælingar í meltingarvegi eru hinsvegar mun erfiðari en helst eru notaðar ísótóparannsóknir til þess að mæla tæmingarhraða vélinda og maga og flæðis- hraða í smáþörmum og ristli. Hefðbundnar skugga- efniskannanir eru nauðsynlegar til að útiloka þrengsli eða lokun í t.d. smáþarmi en þær eru mjög ónákvæm- ar sem flæðismælingar. A seinni árum hafa komið til svokölluð öndunarpróf (breath test) þar sem ýmist er notað H2 eða 04 merkt efni til þess að mæla t.d. magatæmingu og flæðið í gegnum smáþarma. Lífeðlisfræðirannsóknir á meltingarvegi hafa náð verulegri útbreiðslu bæði í vísindarannsóknum og í klínískri vinnu en þessar rannsóknir eru á margan hátt ófullkomnar t.d. bera þær yfirleitt ekki saman flæði og LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.