Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1998, Qupperneq 52

Læknaneminn - 01.04.1998, Qupperneq 52
Kjartan Örvar vöðvahreyfingar og svokallaðir „biomekanískir" eigin- leikar eru yfirleitt ekki skoðaðir. Betri skilningur á flæði og „biomekanískum" eiginleikum er hinsvegar nauð- synlegur fyrir frekari þróun lífeðlisfræðirannsókna. RANNSÓKNARAÐFERÐIR I töflu I er listi yfir helstu rannsóknaraðferðir. Hér verður eltki gerð sérstök grein fyrir ísótóparannsóknum en lögð áhersla á að útskýra þrýstingsmælingar, sýru- stigsmælingar, öndunarpróf, taugaleiðnipróf og notkun röntgenrannsókna til lífeðlisfræðimælinga. ÞRÝSTINGSMÆLINGAR (MANOMETRÍA) Þrýstingsmæling er ákaflega einföld mæliaðferð á annarsvegar þanþrýstingi í hringvöðva eða til að mæla vöðvasamdrátt í holu líffæri. Mynd 2 sýnir hefðbundið tæki. Við þrýstingsmælingu er plastslöngu komið fyrir inni í holu líffæri t.d. vélinda og gegnum plastslönguna rennur stöðug vatnssúla undir ákveðnum þrýstingi út um op sem eru á slöngunni. Ef vélindað dregst saman leggst veggurinn yfir opið á slöngunni og við það myndast bak- þrýstingur sem tækið nemur og sendir boð í gegnum ljósgeisla, inn í tölvu og kemur þá fram þrýstingsút- slag. Ef vélindað vílck- ar út nær veggurinn ekld lengur að loka fyrir opið á plast- slöngunni og vatns- flæðið fer óhindrað út í holrúmið og enginn bakþrýstingur myndast og þar með ekkert útslag á tölvunni. Þessum upplýsingum er síðan safnað inn á minni tölvunnar til frekari úr- vinnslu. Þrýstingsmæling mælir þannig eingöngu vöðvasamdrátt eða hreyfingu en flæðið í viðkomandi líffæri veldur óverulegu útslagi. Með því að mæla samtímis þrýsting frá mismunandi stöðum á slöngunni er hægt að mæla vöðvahreyfingar í ristlinum eða peristalsis. Rannsóknir á kyngingarerfiðleikum: • Greining frum (primer) vöðvasjúkdóma í vélinda: Achalasia. Diffúse esophageal spasm Hypertensive LES Nutcracker oesophagus Nonspecific esophageal motility disorder • Greining afieiddra (secunder) vöðvasjúkdóma í vélinda: Scieroderma Rannsóknir á hugsanlegum bakflæðissjúkdómi: • Staðfesta greiningu í erfiðu tilfelli • Sjúklingur svarar illa meðferð • Bakflæði hugsanleg orsök efri loftvega einkenna • Mat á vöðvahreyfingum í vélindabol fyrir Nissen aðgerð • Til að staðsetja sýrustigsmæli Rannsóknir á óútskýrðum brjóstverk: • Greina frum vöðvasjúkdóma í vélinda Tafla II. Abendingar fyrir lífeðlisfræði- rannsóknir í vélinda. LÍFEÐLISFRÆÐIRANNSÓKNIR í VELINDA I töflu II eru helstu ábendingar fyrir lífeðlisfræði- rannsóknir í vélinda. Eftirfarandi er lýsing á þessum rannsóknaraðferðum og hvernig þær eru notaðar við hugsanlega sjúkdóma í vélinda. Að lokum er síðan ráðlegging um hvernig best er að vinna upp tiltekin einkenni um sjúkdóma í vélinda. ÞRÝSTINGSMÆLING í VÉLINDA (OESOPHAGEAL MANOMETRIA) Þrýstingsmælingar í vélinda eru tiltölulega auðveldar. Eftir að búið er að stilla mælitækin er slöngu rennt í gegnum nefhol niður í maga. Slangan er síðan rólega dregin til baka inn í vélindað og um leið er sjúldingur látinn kyngja bæði munnvatni og vatnssopum og þannig eru vöðvahreyfingar í vélindabol og hringvöðva skoðaðar. Á mynd 3 er dæmi um eðlilega vöðvastarfsemi í vél- indabol. Vélindað er ekki bara rör sem liggur frá koki Rannsóknaraðferðir: • Þrýstingsmæling • Sýrustigsmæling • Isótóparannsóknir • H2 öndunarpróf • 13 C öndunarpróf • Taugaleiðnimæling • Risilflæðismæling • Skyggning hægðalosunar Tafla I. Lífeðlisfræðirannsóknir á meltingarvegi. 50 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.