Læknaneminn - 01.04.1998, Page 53

Læknaneminn - 01.04.1998, Page 53
Lífeðlisfræði rannsóknir á meltingarvegi. Mynd 4 a. Afbrigðileg útslög í sjúklingi með achalasíu. Vöðvasamdráttur í vélindaboi er sam- tímis og ekki er til staðar peristalsis og neðri hringvöðvi (LES) opnast ekki við kyngingu. Mynd 4 b. Þrýstingsmæling í sjúklingi með diffús oesophageal spasma. Neðri hringvöðvi opnast eðlilega en vöðvasamdrættir í vélindabol eru samtímis og langvinnir og peristalsis sést ekki. Mynd 4 c. Þrýstingsmæling frá sjúldingi með “nutcracker” vélinda með eðlilegum peristalsis og góðri slökun í neðri hringvöðva en hinsvegar er útslag mjög hátt sem bendir til mjög kröftugs vélindasamdráttar. niður í maga heldur eru mjög virkar vöðvahreyfingar til staðar við kyngingu. Um leið og fæða berst frá munn- holi aftur í kok byrjar kyngingin sem hefst með því að efri hringvöðvi (UES) opnast og við það berast rafboð niður eftir öllu vélindanu á sekúndubroti þannig að neðri hringvöðvinn (LES) rétt neðan við þind opnast og eitt holrúm myndast á milli koks og maga. Við það byrjar fæðan að renna niður vélindað og þá hefst hefð- bundin vöðvahreyfing eða svokallaður ,peristaltiskur reflex’ þar sem saman fer vöðvasamdráttur ofan við fæðubitann samhliða vöðvaslökun neðan við fæðubit- ann þannig að fæðunni er ýtt niður vélindað á virkan hátt með vöðvahreyfingum líkt og tannkremstúba væri kreist. Þessar vöðvahreyfingar eru eftir fyrirfram ákveðnu kerfi en einmitt þetta kerfi getur farið úrskeiðis og koma þá fram hreyfitruflanir í vélinda (motilitetstrufl- anir). í töflu II er listi yfir helstu vöðvasjúkdóma í vélinda. Mynd 4 sýnir dæmi um hreyfitruflanir í vélinda vegna frum vöðvasjúkdóma. Það er hinsvegar mikilvægt að muna að þrýstingsmæling ein og sér greinir ekki þessa sjúkdóma. Það þarf að fara saman óeðlileg þrýstings- mæling, klinisk einkenni sem gætu passað við þessa LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.