Læknaneminn - 01.04.1998, Side 58

Læknaneminn - 01.04.1998, Side 58
Kjartan Örvar • Diabeces mellitus • Hypothyroidism • Post vagotomy • Pseudoobstruction • Sclerodema • Lyf (opiot,, L-dopa„ anticholinergisa lyf) • Post viral • Idiopathic Tafla VI. Stafrænar orsakir fyrir seinkaðri magatæmingu. ÍSÓTÓPARANNSÓKNIR Það er komin löng heíð fyrir að nota ísótóparann- sóknir til að meta tæmingartíma maga bæði á tæmingu vökva og fastrar fæðu. Þessi aðferð er nákvæm en krefst þess að hver rannsóknarstofa staðli sínar mælingar og kostar mikla útreikninga með tölvu. Vegna þess er þetta yfirleitt mjög dýr rannsókn en nokkuð nálcvæm (mynd 9). Ókosturinn við þessa rannsóknaraðferð er sú að vegna þess að hér er um geislavirkan ísótóp að ræða er ekki hægt að nota þessa rannsókn hjá ófrískum konum og börnum og ekki er hægt að endurtaka þessa rann- sókn margoft. ÓMSKOÐANIR Hægt er að mæla rúmmál antrum hluta magans með ómskoðun eftir t.d. neyslu á vökva. Þegar rúmmál ant- rum minnkar bendir það til magatæmingar. Einnig er hægt að nota sérstakar baunir sem eldd meltast í maga og þannig fylgjast með þeim fara í gegnum pylorus. Aðalókostur ómskoðunar er sá að einstaklingurinn þarf að vera mjög grannur til þess að hægt sé að beita þessari aðferð og því er lítið ldínískt notagildi af óm- skoðunum. ÖNDUNARPRÓF Þetta er nýjasta rannsóknaraðferðin og er nú hægt að gera hana á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. C13 merkt oktanoic sýra er notuð til þess að fylgjast Frumorsakir: • Familial visceral myopathy • Sporadic visceral myopathy • Familial visceral neuropathy • Sporadic visceral neuropathy Afleiddar orsakir: • Scleroderma,, amyloidosis • Diabetes, hypothyroidism • Anticholicyisk lyf„ tricyclisk lyf • Paraneoplastic syndrome Tafla VII. Chronic intestinal pseudoobstrution — orsakir. með hreyfingum á fastri fæðu í maga. Þegar oktanoic sýran kemur niður í skeifugörn frásogast hún hratt og í lifur fer fram oxun á sýrunni. Vegna þess er framleitt C02 sem er síðan hægt að mæla í útönduðu lofti. Þetta er hættulaus rannsókn þar sem að C13 er stöðug- ur ísótóp og hætta á geislun því ekki vandamál. Þess vegna er hægt að nota þessa rannsóknaraðferð oft í sama einstaldingi bæði hjá börnum og ófrískum kon- um. Þessi aðferð er nákvæm og verður líklega kjörrann- sókn til að mæla tæmingartíma maga. "ELEKTROGASTROGRAPHY" (EGG) EGG er aðferð sem getur mælt yfirborðs rafvirkni í maganum. Með því að setja elektróðu á kviðvegginn yfir maganum er hægt að mæla rafmagnshreyfingar í maga sem endurspegla hreyfingar (peristalsis) í magan- um. Þessi aðferð hefur verið rannsökuð ítarlega síðustu ár þar sem hér er um hættulausa rannsóknaraðferð að ræða og hefur verið hægt að sýna fram á breytingar í magahreyfingum við seinkaða magatæmingu (mynd 9). Ymislegt getur truflað þessa rannsókn og ldínískt notagildi af EGG er óljóst og helst að þessi aðferð sé notuð í vísindarannsóknum. „ANTRODUODENAL" ÞRÝSTINGSMÆLING Antroduodenal þrýstingsmæling er gömul rannsókn- araðferð þar sem slöngu er komið ofan í magann og hún þrædd í gegnum pylorus og niður í skeifugörn. 56 LÆKIMANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.