Læknaneminn - 01.04.1998, Page 60

Læknaneminn - 01.04.1998, Page 60
Kjartan Örvar (dysmotility). Við rannsóknir á sjúklingi sem er grunaður um seink- aða magatæmingu er auðvitað mikilvægast að útiloka vefrænar ástæður eins og sár eða æxli. Þegar því er lokið þarf að íhuga starfræna truflun og kemur þá helst til greina að nota annað hvort ísótóparannsókn eða C13 oktanoic sýru öndun- arpróf. C13 oktanoicsýrupróf er áhættulaus og góð rannsókn og ætti að vera íyrsta rannsókn til að meta tæmingarhraða magans. Ef það kemur fram verulega seinkaður tæmingarhraði er rétt að íhuga an- troduodenal þrýstingsmælingu til að leita að hreyfi- truflunum til frekari greiningar og til þess að hjálpa við val á meðferð. LÍFEÐLISFRÆÐIRANNSÓKNIR í SMÁÞARMI Smáþarmur samanstendur af þremur meginhlutum þ.e. skeifugörn, jejunum og ileum. I reynd er þetta eitt líffæri þar sem engin hringvöðvi skiptir þessu stóra líf- færi í hólf þó að þessi þrjú svæði hafi talsvert ólíka starf- semi í tengslum við meltingu og frásog efna. Starfsemi smáþarmsins er mjög mismunandi eftir því hvort viðkomandi er fastandi eða hefur borðað. Þegar fæða berst niður í smáþarminn frá maga byrjar smá- þarmurinn að dragast saman mismunandi mikið eftir því hvar í smáþarminum er skoðað. Þannig sjáum við staðbundna samdrætti sem aðallega leiða til hreyfmgar á þarmainnihaldinu yfir stutta vegalengd stundum fram og til baka en lítið er um hreyfingar á innihaldinu í eina átt eða peristalsis (mynd 10). Þessar hreyfmgar þarmsins eftir fæðutekju einkennast af því að koma innihaldi þarmsins í sem nánasta snertingu við þarmaslímhúðina svo að frásog geti orðið. Smám sam- an er þó innihaldinu ýtt niður í gegnum smáþarminn og yfir í ristil. Eftir um það bil 6 tíma föstu kemur fram alit annað hreyfimynstur í smáþarmi. Þetta hreyfi- mynstur er kallað „migrating motor komplex“ MMC. Þetta ástand samanstendur af þremur fösum, sjá mynd Lamaður ristill: • Colon inertia Utrásarhindrun: • Pelvic floor dyssynergia • Perineal sig • Hirschsprung’s sjúkdómur • Rectocele • Enterocele • Intussusception • Rectal prolapse Tafla VIII. Langvinn hægðatregða. Viscoral Myopathy Antroduodanai 1 UJUULiJLiiiil!_________ JjlMJIL . . ----u_L o_ll_íiljuij___ JJJLjLUliljjUL 0««candlng duodenum Oletai duodenum Proiimai je|unum k JuL jdWiíMWíuiiL________ Mynd. 11. Vinstra megin sést eðlileg smáþarmaþrýstingasmæling við föstu. Hægra megin sést þrýstingsmæling frá sjúklingi með visceral myopathíu þar sem fram kemur eðlileg skipting á fasa I- III en með litlum vöðvasamdráttarkrafiti. 58 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.