Læknaneminn - 01.04.1998, Síða 70

Læknaneminn - 01.04.1998, Síða 70
Mynd22. Skyggning á hægðalosun í sjúklingi með endaþarmsskrið (intussusceptio). Örvarnar benda á hvar slímhúðin skríður niður. leg vöðvahreyfing kemur ágætlega fram. Það er mjög mikilvægt að við röntgenmyndatöku á hægðalosun sé reynt sé að skapa eins eðlilegar aðstæður fyrir viðkom- andi sjúkling og hægt er. A St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði er bæði hjúkrun- arfræðingur sem vinnur við lífeðlisfræðirannsóknir og sá læknir sem vinnur við þær viðstaddir myndatökuna og er þannig reynt að nýta upplýsingar úr bæði þrýst- ingsmælingu og röntgenmyndatöku við greiningu á vanda sjúklings. Á mynd 22 má sjá dæmi um enda- þarmsskrið (intussusceptio) og á mynd 23 fremra recto- cele. Lífeðlisfræðirannsóknir á endaþarmi eru fyrst og fremst notaðar við rannsóknir á sjúklingum við hægða- tregðu og/eða hægðaleka. Tafla VIII sýnir helstu ástæð- ur fyrir anismus eða pelvic floor dyssynergíu sem við höfum kallað „útrásarhindrun“ og í töflu IX eru sýnd- ar helstu ástæður fyrir hægðaleka. Við uppvinnslu sjúk- linga með fyrrnefnd vandamál er afskaplega mikilvægt að muna að hér er oft um grindarbotnssjúkdóm að ræða. Þar sem flestir sjúldingar eru konur þarf að muna eftir að grindarbotninn er í rauninni þrjú hólf, fremra hólfið sem samanstendur af þvagblöðru og þvagrás, miðhólfið sem samanstendur af legi og leggöngum og aftra hólfið sem samanstendur af endaþarmi og enda- þarmsgangi. Þó vandamál einstaklingsins geti verið bundin við eitt ákveðið hólf þá er mun algengara að sjúkdómarnir 68 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.