Læknaneminn - 01.04.1998, Page 76

Læknaneminn - 01.04.1998, Page 76
Ráðningakerfi F.L. brosti ferlega furðulega og skrítið þannig að hún varð hrædd aftur stúlkugreyið sérstaklega af því að hún tók eftir því að hann var á leið með hana aftur að kistunni sem fyrsti karlinn hafði smíðað og þegar þau komu þangað lagði hann hana í grasið og tók fram stóran seðil og sagði að þennan hefði hann átt að eiga en nú ert það þú sem átt að hafa hann í staðinn og þá hugsaði hún að nú skil ég hvað það er sem hann vill og svo beygði hann sig yfir hana og lagði seðilinn milli brjóstanna á stúlkunni og svo... - Ekltjan verður að segja frá smáatriðunum, greip læknirinn fram í. Smáatriði! Smáatriði! - Ja maður sá jú þarna hvernig barmurinn þrýstist til þegar seðlinum var stungið þarna á milli, og vesa- lings stúlkan starði óttaslegin á karlinn og þá kom hann með sína ógurlegu krumlu og strauk henni yfir ferskjulita kinnina og... - Ferskjulita er gott! Meira svona! Meira um húð- ina og það! Reyndu að rifja upp ekkja. - Ja og þá þegar hún fann þessa stóru krumlu koma við andlitið þá stirnaði hún af hræðslu og hreyfði sig ekki. Hjarta hennar hafði stöðvast, læknir! Kerlingin fjandinn hafi það með stórfenglegt sálarlíf hugsaði læknirinn æstur. - Haltu áfram, fyrir alla muni, stundi hann. - Ja síðan tók svo þessi karl kistuna upp á bakið og bar hana heim ril sín, því hann hafði keypt hana af þessum fyrsta lcarli af því að konan hans hafði dáið skömmu áður og hann var í raun og veru góður og hann hafði viljað vesalings stúlkunni vel sem hafði dáið úr hræðslu af því að hann hafði viljað gefa henni borgunina fyrir kistuna frekar en vonda kistusmiðn- um. En síðan þá kemur sem sagt fram á móti mér feitur ógeðslegur karl og færir sig nær og nær með sitt ógeðslega svínsandlit og svo glottir hann smeðjulega við mér og segir ,good evening". - Ah, sagði læknirinn. Ah. Og síðan vaknaði þá ekkjan? - Vaknaði? Heldur læknirinn að ég sofni áður en Hitchcock er búinn? Nehei, síðan sofnaði ég, og það var þá sem ég fékk þessa hræðilegu martröð. - Hvaða martröð? furðaði læknirinn, allt í einu þreyttur. - Mig dreymdi að þeir heíðu tekið af mér sjónvarpið, læknir! Þessir fjandar höfðu tekið af mér sjónvarpið! Hjálpaðu mér, læknir! Ekkjan Sybil Jonsson féll aftur í ruggustólinn. Enginn gúmmíhamar myndi nokkurn tíma fá fótleggi hennar til þess að kippast til aftur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.