Læknaneminn - 01.04.1998, Side 82

Læknaneminn - 01.04.1998, Side 82
Ingvar Hákon Ólafison og Einar Kr. Hjaltested • Þrýstingsloftbrjóst (tension pneumothorax) • Opið loftbrjóst • Flekabrjóst (flail chest) með lungnamari (pulmonary contusion) • Blóðbrjóst (hemothorax) Það fer svo eftir greiningunni hvort inngrips sé þörf og þá hvers konar. Blóðrás (Circulation) Blóðþrýsting þarf að mæla en hægt er að nteta útflæði hjartans (cardiac output) í skyndi með því að átta sig á: • Púlsinum-styrkleika, hraða og takti. Ef radialis púls er til staðar er slagþrýstingur > 80 mg, sé femoralis púls þreifanlegur er slagþrýstingur > 70 mmHg og ef carotis púls finnst er þrýstingurinn > 60 mmHg • Húðlit • Blóðfyllingu húðar (eðlilegt er minna en 2 sek.) Blæðingar sem geta ógnað sjúklingnum þarf að stöðva strax. A það skal minnt að yngri einstaklingar halda blóðþrýstingi lengi uppi við blóðtap en falla svo hratt þegar visst blóðtap hefur orðið. Leiðrétta þarf vökva- tap úr æðakerfi sem fyrst og þarf að leggja æðaleggi strax í stærri bláæðar (bláæðar í olnbogabót oftast notaðar en oft þarf stærri æðar til eins og v. subclavia eða v. femoralis) (tafla 2). Hjá áverkasjúklingum er oftast um blæðingalost að ræða en sé um lost og hægatakt (brady- cardia) að ræða verður að hafa mænuáverka í huga og hjartamar (cardiac contusio). Stundum getur lost hjá áverkasjúklingum verið vegna vanstarfsemi í dæluvirkni hjartans (tamponade, þrýstingsloftbrjóst). Auðvelt er að greina milli þess og blæðingarlosts með því að skoða bláæðar í hálsinum. Sé um að ræða hækkaðan miðbláæðarþrýsting (jugular venous pressure), en þá eru bláæðar á hálsinum þandar, er ekki um blæðingar- lost að ræða. Það sést hins vegar ef um þrýstingsloft- brjóst eða blóðfyllt gollurshús (tamponade) er að ræða. Blóðsýni til meinefnafræðilegra rannsókna eru tekin samtímis æðaleggjauppsetningu. Markmið vökvagjafar er ekki að ná upp eðlilegum blóðþrýstingi heldur að halda miðslagæðaþrýstingi (mean arterial pressure) fyrir ofan 70 mmHg! Of mikil vökvagjöf fyrir aðgerð eykur dánarlíkur. Ekld skal nota meira en 2 1 af vökva án þess að gefa blóð. Stig I Stigll Stig III StiglV Blóðtap (ml) allt að 750 750-1500 1500-2000 2000 eða meira Blóðtap (%) allt að 15% 15%-30% 30%-40% 40% eða meira Púlshraði <100 >100 >120 >140 Blóðþrýstingur eðlil. eðlil. lækkaður lækkaður Púlsþrýstingur eðl.-Iækk. lækkaður lækkaður lælckaður Háræðafýlling eðlil. seinkuð seinlcuð seinkuð Öndunartíðni 14-20 20-30 30-40 >35 Þvagútsk. (ml/klst) >30 20-30 5-15 nær enginn MTK-hegðun lítillega nokkuð æstur og ruglaður/ æstur æstur ruglaður slappur Völcvagjöf (3:1) crystalloid crystalloid crystalloid + crystalloid + blóð blóð (3:1 vökvagjafareglan vísar til þess að fýrir hvern hluta af blóði sem hefur tapast þurfi að bæta við þremur hlutum af crystalloid vökva) Tafla 2 Áætluð vökva og blóðþörf. 80 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.