Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 83

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 83
Móttaka mikið slasaðra Meðvitundarstig (Disability) Gera þarf sér grein fyrir meðvitund og er fljótlegt að nota minnisregluna AVPU: • A -Alert (fullvakandi) (14-15) • V -Vocal (bregst við ávarpi) (9-13) • P -Pain (bregst við sársauka) (4-8) • U -Unresponsive (bregst alls ekki við) (3) Tölurnar í sviga eru jafngildi í Glasgow Coma Score Meta þarf ljósopssvörun og stærð en frekari tauga- kerfisskoðun fellur undir seinni skoðun (sec. survey). Fjarlægja fatnað (Exposure) Ekkert má hylja sjúkling svo hægt sé að skoða sjúk- ling allan en gæta þarf að því að sjúklingur má ekki kólna og oft þarf að hita innrennslisvökva. Nauðsynlegt er að endurmeta sjúkling reglulega m.t.t. lífsmarka. Seinni skoðun (sec. survey) Skilyrðið er að búið sé að ljúka við frumskoðun og endurlífgun áður en seinni skoðun er framkvæmd. Hún felur í sér töku sjúkrasögu þar sem graftst er fyrir um eðli og kraft áverkavaldsins. Mikilvægar upplýsing- ar fást oft frá sjúkraflutningsmönnum eða öðrum þeim sem komu að slysinu. Fá fram heilsufarssögu sjúklings og framkvæma nákvæma líkamsskoðun frá toppi til táar. Þá þarf að taka afstöðu til hvort gera þurfi mynd- greiningarannsóknir og fleiri rannsóknir. Meðferð (definitive care) Eftir að búið er að greina alla áverka sjúklings, meðhöndla lífshótandi ástand og framkvæma þær rannsóknir sem þarf að gera hefst endanleg meðferð. Hún getur tekið frá dögum upp í ár, allt eftir áverkunum og sjúklingnum. BRJÓSTHOLS- OG KVIÐARHOLSÁVERKAR Mat á brjóst- og kviðarholsáverkum fer að mildu leyti saman við frumskoðun og endurlífgun í ATLS kerfinu. Lokun loftvega (Airway) og sér í lagi truflun á starfi öndunar (Breathing) stafar oft af áverkum á brjósthols- líffæri (t.d. pneumothorax og flail chest). Að sama skapi verður truflun á blóðflæði (Circulation) bæði við ýmsa brjóstholsáverka (t.d hemothorax og pericardial tamponade) og við kviðarholsáverka (blæðingu í kviðarholi). Stór hluti af greiningu og meðhöndlun þessara áverka fer því fram í frumskoðuninni. ÁVERKASAGAN Averkasagan er mikilvægur þáttur í uppvinnslu mikið slasaðra því nálgun sjúklings með hvassan áverka (penetrating injury) t.d. eftir hnífsstungu, er með öðrum áherslum en þess sem hefur fengið sljóan áverka (blunt trauma) t.d.eftir bílslys. Með það í huga er best að skipta líkamanum í 5 hluta (tafla 3) 1) Höfuð: Svæðið ofan við processus mastoideus. 2) Háls: Svæðið milli proscessus mastoideus og viðbeina. 3) Brjósthol: Svæðið neðan við viðbein og ofan við plan sem liggur milli geirvarta. 4) * Brjóst- og kviðarhol (thoracoabdomen): Neðan við geirvörtur og niður að ligamentum inguinale. ( Muna eftir mjaðmagrindaráverkum! ) 5) Neðri útlimir (extremities): Líkamshlutar neðan við ligamentum inguinale. (*Astæðan fyrir því að svæði fjögur inniheldur tvö líkamshol er sú að áverki á neðri hluta brjóstkassa getur bæði valdið áverkum á brjósthols- og kviðarholslíffærum.) Tafla 3 Sljóir áverkar geta skaðað marga líkamshluta auk þess sem oftast er nákvæm staðsetning áverkans óljós. Þá ber að hafa í huga notkun bílbeltis, staðsetningu í bíln- um, hraða bílsins, stað og stefnu höggsins og hvort hinn slasaði kastaðist út úr bílnum. Þessar upplýsingar er oftast hægt að fá hjá sjúkraflutningamönnum eða vitnum. Uppvinnsla þessara sjúklinga beinist aðallega LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.