Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1998, Qupperneq 84

Læknaneminn - 01.04.1998, Qupperneq 84
Ingvar Hákon Ólafsson og Einar Kr. Hjaltested BRJÓSTHOLSÁVERKI Lungnamynd er tekin efntir að búið er að setja tubu í barka. Það er slæða yfir hægri brjóstholshelm- ingi sem bendir til vökva, en auk þess má sjá greinilegt loftbrjóst hægra megin og subcutan loft yfir hægri brjóstholshelmingi. Einnig má sjá brot á mörgum rifjum hægra megin. Hjartaskugginn og miðmætið er hliðrað yfir til vinstri. A meðfylgjandi tölvusneiðmynda-rannsókn sem tekin er í nánast beinu framhaldi af lungnamyndinni má greinilega sjá subcutan loftið, einnig loftbrjóstið og samfallið hægra lunga og vökva í hægra brjóstholi og hliðrun á miðmæti og hjartaskugganum yfir til vinstri. að því að útiloka áverka á mikilvæga líkamshluta (brjósthol og kviðarhol) og að leita að orsök fyrir lost- ástandi sjúklingsins, ef um slíkt er að ræða. Við hvassa áverka er uppvinnslan staðbundnari og takmarkast frekar við þau svæði sem verða fyrir áverkanum. Þó verður að hafa í huga að hvassir áverkar ná oft til fleiri en eins líkamshluta og þá verður að hafa í huga lengd verkfæris (t.d. hnífs) eða hvar útgönguop hlutarins er (t.d. byssukúla). Á Islandi eru sljóir áverkar mun algengari en hvassir og eru bílslys algengustu orsakir þeirra. HELSTU BRJÓSTHOLSÁVERKAR Einfalt loftbrjóst (simple pneumothorax) kallast það þegar lunga eða hluti þess fellur saman. Ástæða þess er oftast rof í iðrafleiðru (visceral pleura) og undirliggjandi lungnavef þannig að Ioftleki verður milli fleiðruhols (pleural cavity) og loftvega. Þannig helst neikvæður þrýstingur ekld í fleiðruholinu en það er forsenda fyrir þenslu lungnanna. Þetta gerist oftast við sljóa háorkuáverka og rifbrot en þó getur rof í brjóstveggn- um verið orsökin. Einkenni eru andnauð, þurr hósti, takverkur, ósamsíða brjósthol (m.t.t öndunarhljóða og bankhljóða) og súrefnisþurrð (hypoxia). Greining fæst með einfaldri lungnamynd (sjá mynd) og er meðferð fólgin í að leggja brjóstholskera (thorax dren) og viðhalda neikvæðum þrýstingi í fleiðruholinu með loft- sogi meðan áverkinn grær og lokast. Þetta getur tekið nokkra daga og getur jafnvel þurft að leggja fleiri en einn kera til þess að hafa undan loftlekanum. Þrýstingsloftbrjóst (tension pneumothorax) Orsökin er sú sama og í einföldu loftbrjósti. Munurinn er sá að rofið í fleiðruholinu virkar eins og einstefnu- loki sem hleypir lofti aðeins inn í fleiðruholið en ekki út úr því. Við hverja innöndun þenst því fleiðruholið út eins og blaðra og þrýstir öðrum brjóstholslíffærum (hjarta, ósæð, loftvegum og gagnstæðu lunga) yfir í gagnstæðan helming brjóstholsins og truflar starfsemi þeirra. Ef þetta stafar af rofi í brjóstveggnum kallast ástandið sogbrjóst (sucking chest) Þetta einkennist af vaxandi andnauð, aukinni hjartsláttartíðni, fallandi blóðþrýstingi, súrefnisþurrð (hypoxia), bláma, þöndum 82 LÆKNAIMEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.