Læknaneminn - 01.04.1998, Síða 96

Læknaneminn - 01.04.1998, Síða 96
Hildur Helgadóttir og jónjóhannes Jónsson Mynd 1 Genalækningum má skipta í tvo flokka efitir því hvar genaflutningur á sér stað. Þegar flutn- ingur er inn í frumur utan líkama sjúklings er talað um ex-vivo genaflutninga. Ef markfruma er á sínum náttúrulega stað í líkamanum er talað um in-vivo genaflutninga. þótti að viðameiri rannsóknir og meira eftirlit með framkvæmd tilrauna væru nauðsynlegar (2). Þetta hafði í för með sér nokkra ládeyðu næstu tíu árin, en í Iok níunda áratugsins varð aftur vakning á sviði genalækninga. Merki um þessa vakningu var til dæmis stofnun Human Genome Organization (HUGO) árið 1990, en HUGO er sameinað átak vísindamanna um allan heim til að kortleggja erfða- mengi mannsins. Þeltking á staðsetningu, gerð og virkni gena er að sjálfsögðu forsenda þess að þau geti þjónað sem viðfangsefni fyrir genalækningar. Sama ár fékkst jafnframt leyfi fyrir tilraunir með genalækningar á tveim sjúklingum með sjaldgæfan efnaskipta- sjúkdóm, adenosín deaminasa (ADA) skort (1). Niðurstöður þessarar tilraunar voru nokkuð jákvæðar og glæddu enn vonir um möguleika genalækninga. A síðustu árum hafa verið miklar framfarir í þeirri tækni og þekkingu sem genalækningar byggjast á. Þar má nefna þekkingu á lífefnafræði gena og þróun flutn- ingskerfa fyrir gen inn í frumur. AÐFERÐAFRÆÐI GENAFLUTNINGA Markmið genalækninga er að flytja gen sértækt inn í frumur og að genin séu þar tjáð á skilvirkan hátt. Margvíslegar aðferðir hafa verið þróaðar í þessum til- gangi, en þær lúta skilyrðum til genaflutninga misvel. Aðferðum við genaflutninga má skipta í tvo megin flokka, in vivo og ex vivo (mynd 1) (3). In vivo genaflutningur felur í sér að færslugen er flutt inn í markfrumur sem eru á sínum náttúrulega stað í líkama sjúklings. I ex vivo genalækningum eru marlcfrumur teknar úr líkama sjúklings, gen flutt inn í frumurnar í frumurækt og þeim svo komið fyrir í líkama sjúldings á ný. Það gefur augaleið að ex vivo aðferðir gagnast aðeins til meðferðar á vef sem hægt er að nema úr líkam- anum og setja svo aftur á sinn stað eftir að geni hefur verið bætt í erfðamengi frumna vefsins. Ex vivo genaflutningur er því mögulegur með blóð og bein- merg, en hentar síður eða ekki fyrir marga aðra vefi líkamans eins og lifur, nýru og heila. Forsenda þess að gen erfist og haldi áfram að vera tjáð í dótturfrumum er að genið sé innlimað í litning hýsilfrumu. Með mörg- 94 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.