Læknaneminn - 01.04.1998, Page 113
áhersla er Iögð á að ná langtíma árangri með réttu mataræði, líkamsþjálfun og fræðs-
lu um leiðir til að ná fram settum markmiðum. Ekki er ljóst hver langtímaárangur
meðferðarinnar er.
Markmið: Að meta skammtíma (1 mánaðar) og langtíma (14 ára) árangur offi-
tuhópmeðferðar á HNLFÍ.
Aðferðir: Allir einstaklingar sem tóku þátt í 1 mánaðar offituhópmeðferð á
HNLFÍ 1992-1995 voru rannsakaðir. Við komu og brottför voru gerðar
líkamsmælingar (þyngd, mittis og mjaðmarummál, og Fitumæling með Fitu-
viðnámsmæli). I mars og apríl 1997 var hringt í alla þá einstaklinga sem þátt tóku í
hópmeðferðinni og þeir beðnir um að vigta sig og gefa upplýsingar um núverandi
matarvenjur og hreyfingu. Sjúkraskrár og spurningalist-ar voru notaðir til að fá
upplýsingar um orsakir og ýmsa fýlgikvilla ofFitu hjá þáttakendum.
Niðurstöður: Á rúmlega 3 ára tímabili komu 146 einstaklingar í ofFituhóp-
meðferð (43 karlar, meðalaldur 43 ár, og 103 konur, meðalaldur 39 ár). Alls voru 26
hópar og meðalmeðferðartíminn var 27-3 dagar. Meðalþyngd við upphaf meðferðar
var 111,9 21,8 kg og voru karlar marktækt þyngri en konur (125 vs. 106 kg,
p<0,0001). Tölfræðilega marktæk minnkun var á öllum líkamsmælingum eftir
skammtíma meðferð. Allir léttust. Meðalþyngdartap var 6,2-2,5 kg (p=0,013).
Mittisummál minnkaði að meðaltali um 6,4 4,0 cm (p=0,002) og mjaðmarummál
um 4,7 ± 2,9 cm (p=0,012). Að meðaltali minnkaði líkamsfitan um 1,7 1,7 kg
(p=0,03) samkvæmt Fitumælingu og líkamsþyngdarstuðull (þyngd/hæð2) minnkaði
um 2,1 0,8 (p=0,005). Konur náðu marktækt betri árangri en karlar í öllum
mælingum. Alls náðist í 87/146 (60%) einstaklinga í eftirliti á þeim tveimur
mánuðum sem reynt var. 8/87 neituðu að gefa upplýsingar um núverandi þyngd. Af
þeim 79 sem svöruðu voru 26 karlar og 53 konur. Meðaltímalengd frá Iok ofFi-
tuhópmeðferðar var 36,6 10,8 mánuðir. Aðalástæður ofFitu voru minnkuð hreyfing
hjá um 70% og/eða rangt mataræði hjá um 90%. 38 (48%) héldu áfram að léttast
eða stóðu í stað og var meðal- þyngdartap þeirra 4,9 6,4 kg. 41 (52%) þyngdust
og var meðalþyngdaraukningin 6,8 ± 4,6 kg (p<0,0001 á þyngd milli hópanna).
Enginn munur var á árangri á milli kynja. Þeir sem þyngdust voru marktækt eldri
(47 vs. 40 ára, p=0,012), forðuðust síður fituríkt fæði (49% vs. 92%, p<0,0001) og
höfðu oftar sögu um slitgigt (63% vs. 37%, p=0,033). 30/79 (38%) stunda líkam-
srækt reglulega (a.m.k. 3svar í viku og 20 mín í senn) og um 70 % telja sig borða
reglulega og forðast Fituríkan mat.
Ályktun: Skammtíma og langtímaárangur ofFituhópmeðferðar á HNLFÍ er mjög
góður samanborið við erlendar rannsóknir. Skammtímárangur kvenna er betri en
karla en lang-tímaárangur er betri hjá þeim sem eru yngri og hafa ekki einkenni um
slitgigt og forðast Fituríkt fæði. Auka þarf eftirlit eftir skammtíma meðferð með áher-
slu á líkamsrækt og neyslu Fitusnauðs fæðis.
ciated with zoster rash in the primary care setting. The use of routine computerised
medical records increases the possibility of collecting epidemiological information on
the clinical course of a disease.
Könnun á tíðni sveppasýkinga á meðal sundgesta
Gunnhildur M. Guðnadóttir^. Bárður Sigurgeirsson^, Ingibjörg
Hilmarsdóttir^.
^LHÍ, ^SHR, 3Sýkladeild Landspítalans.
Inngangur: Sveppasýkingar í tánöglum eru algengt vandamál á íslandi og hefur
kostn-aður vegna sveppalyfja aukist töluvert hin síðustu ár. Nýleg íslensk rannsókn
bendir til þess að um 8% íslendinga séu með sveppasýkingar í tánöglum. Mikilvægt
er að rannsaka farald-ursfræði naglsveppasýkinga vel svo unnt sé að beita viðeigandi
forvörnum. Því hefur verið haldið fram að sundfólk eigi meiri hættu á að smitast af
fótsveppum en aðrir og tilgangur þessarar rannsóknar er að athuga hvort sá grunur sé
á rökum reistur.
Aðferðir: Rannsóknin var framkvæmd í Laugardalslauginni. Hún stóð yfir í 14
daga, frá 15. mars til 12. apríl, 6 klst á dag og var 10. hverjum íslenskum gesti, eldri
en 18 ára boðið að taka þátt í könnuninni. Þátttaka var 75% eða 266 manns, 183
karlar og 83 konur. Aldur þátttakenda var á bilinu 1788 ár. Meðalaldur karla var 51
ár og kvenna 57 ár. Fætur þátttakenda voru skoðaðir og þeir svöruðu spurningalista.
Ef grunur var um sveppasýkingu var tekið sýni, sem síðan var smásjárskoðað og ræk-
tað á Sabourauds agar.
Niðurstöður: Tíðni sveppasýkinga í tánöglum staðfestra með ræktun reyndist
vera 22,6% meðal sundgesta og gæti verið allt að 28,6%, ef einnig er tekið tillit til
þeirra sem reyndust vera með jákvæða smásjárskoðun. Trichophyton rubrum var lan-
galgengasti svepp-urinn sem ræktaðist (90%) en einnig ræktaðist Trichophyton
mentagrophytes. Algengast var að neglurnar á stóru tánum væru sýktar. 32,2% karla
voru með sveppasýkingar í tánöglum en 18,2% kvenna, ef miðað er við jákvæða ræk-
tun. Tíðni sýkinga eykst með aldri og hjá eldri en 70 ára var tíðnin um 40%, en 12%
í aldurshópnum 3049 ára. 57% aðspurðra kváðust hafa fengið sár á milli tánna, en
það bendir til sveppasýkingar í húð (tinea pedis), og var það nokkuð algengara hjá
þeim sem voru með jákvæða ræktun. 94% aðspurðra stunda sund reglulega.
Ályktun: Greinilegt er að sveppasýkingar í tánöglum eru algengari hjá sundges-
tum en gengur og gerist. Ef miðað er við nýlega íslenska könnun virðist tíðnin vera
um þrefalt hærri hjá þeim sem stunda sund reglulega. Það er því eðlilegt að álykta að
sveppir smitist manna á milli á sundstöðum. Brýnt er að Finna leiðir til að sporna við
þessu og gætu breytt þrif og aukin fræðsla verið skref í rétta átt.
Herpes zoster in children and adolecents:
A prospective study in primary care
Gunnar Petursson ^. Sigurdur Helgason^ , Johann Agust Sigurdsson^
and Sigurdur Gudmundsson^.
^University of Iceland, School of Medicine, ^Health Care Centre of Arbær,
^Department of Family Medicine, Health Centre of Solvangur, ^National
University Hospital, Department of Medicine.
Objectives: To follow the clinical course of herpes zoster (HZ), to determine the
incidence of HZ and frequency of complications
Design: Prospective followup study.
Setting: Primary health care in Iceland.
Main outcome measures: Age and sex distribution of patients and discomfort or
pain 1,3 and 12 months after the rash. General health before and after herpes zoster.
Incidence of herpes zoster.
Results: During the observation period of 75,751 person years, 121 episodes of
acute zoster developed (incidence 1,6/1,000/year) in 118 patients. End points were
gained for all (100%)after 554 person years of follow up. Systemic acyclovir was
never used. No patient suffered postherpetic neuralgia. No patient had moderate or
severe pain. No patient had pain longer than 1 month from rash. Potential
ímmunomodulating conditions were diagn-osed in three patients (2,5%) within 3
months of contracting herpes zoster. Prior to the zoster episode Five (4%) had his-
tory of severe diseases.
Conclusions: HZ is more common in younger age groups than has previously
been reported and the probability of PHN is very low. Malignancy is seldom asso-
Familial thoracic aortic aneurysm (FTA)
Hulda M. Einarsdottir^, Reynir Arngrimsson^, JeíF Gulcher^,
Augustine Kong^, Michael L. Frigge^, Thorlakur Jonsson^, Ari Karason^,
Jon Thor Sverrisson^, Ragnar Danielsen^, Kari Stefansson^.
^ University of Iceland, School of Medicine, ^University Hospital, Iceland,
^Decode Genetics, ^Quaternary Hospital, Akureyri.
Introduction: Here we describe a family of 56 individuals in four generations,
brought to medical attention after the sudden death of two members in their early
lives from rupture of an aortic aneurysm. A familial thoracic aortic disease was sus-
pected and in due course 39 of the family members underwent clinical investigation
including echocardiography revealing a higher than normal prevalence of aortic
dilatation as well as mild skeletal abnormalities including pectus excavatus and scol-
iosis. As a result of the clinical investigation two family members have undergone
elective surgical repair of their aortic dilatation. The pedigree revealed a pattern of
autosomal dominant inheritance. The clinical picture did not conform fully to any
genetic disease known to cause aortic dilatation and skeletal anomalies such as
Marfan syndrome, EhlersDanlos or other collagen disorders.
The aim of this study was to elucidate the genetic cause of the disease. We per-
formed a linkage analysis which shows a) the disease in question is distinct from
Marfan syndrome and b) a novel locus with suggestive significance on chromosome
15 appears to account for its genetic basis.
Materials and methods: The DNA isolated from a total of 43 individuals, three
of them deceased, was genotyped using ABI 877 robots and fluorescently labelled
polymorphic microsatellite markers. The analysis was performed in two stages. In
i
LÆKNANEMINN • l.tbl. 1998, 51. árg.
111