Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 114

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 114
the first stage we genotyped the pedigree members and CEPHcontrol patient #134702 using 281 markers (from the Weber screening set 8 providing a 10-12 cM genomewide framework map. The second stage, based on the results of the first, was a follow-up genotyping using a denser screening set (part of the deCODE screening set) for chromosome 15. PCR products were separated by using ABl 377 sequencers and the alleles called using the Genescan and Genotyper software from ABI. Discussion: Statistical analysis was performed using parametric two and multi- point linkage analysis assuming dominant transmission with a penetrance of 0,90, the rate of spor-adic cases to be 0,01 and a disease allele frequency of 0,001. Only those with aortic dilatation were classified as affected. Using MLINK for the com- putations the intitial framework map gave lodscores above 1 on chromosomes 2, 3, 6 and 15, the highest lod on 15 og 2,97 for marker D15S652. Two-point analyses of the dense marker set for chromosome 15 had the largest lod also at D15S652. Using threepoint analyses of the combined sets of chromosome 15 markers led to a lod of 2,83 localized within 7 cM of D15S652. The result suggests that the locus for FTA is on chromosome 15 but the lod score does not quite meet the recommended criterion for genomewide significance (which requires a lod of at least 3,30). However, the peak of the maximum lod score on chromosome 15 (the likely region is 15q24qter) is approximately 30-50 cM away from the FBN1 gene (fibrillin, the Marfan gene) suggesting that a novel gene caus- es FTA. The lod score near Marfan’s gene is close to 0. The next most interesting signal is on chromosome 3. Work is ongoing to increase the patient material and the density of markers to confirm our results and possibly achieve genomewide signifi- cance. A thousand marker screening set Hulda M. Einarsdottir^, Ari Karason^, Jeff Gulcher^, Augustine Kong^, Michael L. Frigge^, Thorlakur Jonsson^, Kari StefanssonÁ 1 University of Iceland, School of Medicine, ^Decode Genetics. Introduction: In this part of the project we set out to complement the Weber screening set used in the deCODE laboratory. The aim was to have in the end mark- ers spaced with an average of 3,6 cM in chromosomespecific panels as opposed to only 10 cM spacing in the original Weber set. The genetic markers use here are polymorphic microsatellite nucleotide repeats flanked by primer sequences that can be used to generate PCR products ranging in size from 70-450 bases. The recent discovery and development of these high- ly informative markers has revolutionised the work of genetic mapping research due to their great accuracy, ease and speed of use. By increasing the number of markers we can discover evidence of linkage without having to expand the study material to numbers that can be difficult to achieve for humans as compared to fruit flies for example. Materials, methods and results: We preferably wanted tri- and tetranucleotide repeat markers due to their tendency to give fewer stutter peaks than the dinucleotide markers that are exclusively used in the Génethon set, the standard marker set in genetic research today. We chose markers from published marker databases of the Cooperative Human Linkage Center (CHLC), the University of Utah and Génethon. Only markers with heterozygosity above 0,60 were chosen. A total num- ber of 61 panels were created with an average of 12 markers each. We are now in the final stages of testing these panels by genotyping Icelandic We chose markers from published marker databases of the Cooperative Human Linkage Center (CHLC), the University of Utah and Génethon. Only markers with heterozygosity above 0,60 were chosen. A total number of 61 panels were created with an average of 12 markers each. We are now in the final stages of testing these panels by genotyping Icelandic control individuals as well as deriving the control allelic frequency of each marker. The density of this set makes it the most informa- tive genetic screening set for automated fluor-escentbased genotyping in the world. Samanburður á beinþéttni 16-18 ára stúlkna og foreldra þeirra Inga ÞórarinsdóttirÁ Gunnar Sigurðsson^, Kristleifur Kristjánsson^, Leifúr Franzson^, Laufey Steingrímsdóttir^ og Díana ÓskarsdóttirÁ ^LHÍ, ^Sjúkrahús Reykjavíkur. Inngangur: Undanfarin ár hefur umfjöllun um beinþynningu (osteoporosis) og þá sérstaklega hjá konum eftir tíðahvörf aukist gríðarlega. Á íslandi má á ári hverju rekja 1200-1500 beinbrot til beinþynningar og gefur það okkur hugmynd um hver- su stórt vandamál þetta er orðið. Hámarksbeinþéttni er náð um tvítugsaldurinn og skiptir miklu máli að ná henni sem hæstri. Beinþéttnin ákvarðast af ýmsum þáttum og hafa rannsóknir bent til þess að þáttur erfða sé þar mikill eða á bilinu 50-70%. Umhverfisþættir eins og næring og hreyfing virðast einnig vera mikilvægir. Rannsóknir í dag beinast m.a. að svokölluðum stjórn-unargenum en vitneskju um þau mætti í framtíðinni nota til fyrirbyggingar eða jafnvel meðferðar á beinþynningu. Tilgangur þessarar rannsóknar er að athuga hvort og hversu sterk innbyrðis tengsl (familial resemblance) er á milli beinþéttni 1620 ára stúlkna og for-eldra þeirra. Rannsóknarhópur: Send voru bréf til 160 mæðra. Utilokaðar voru 46 mæður, 22 höfðu notað tíðahvarfahormón, 10 voru hættar á blæðingum fyrir meira en 6 mánuðum, legið hafði verið fjarlægt úr 4, 5 höfðu tekið inn lyf er truflað gætu niðurstöður og 5 vegna ýmissa ástæðna. Tvær neituðu þátttöku og ekki náðist í 7. í rannsókninni tóku þátt 105 mæður. Send voru bréf til 100 feðra þar sem 3 voru lát- nir og 4 dvöldust erlendis. Utilokaðir voru 4 vegna lyfja, 2 vegna annarra orsaka, 9 neituðu þátttöku og ekki náðist í 24 feður. í rannsókninni tóku samtals þátt 61 feður. Aðferðir: Til þess að mæla beinþéttnina notuðum við Hologic QDR2000 dualenergy xray absorptiometry (DEXA). Mældur var beinmassi (Bone Mineral Conent, BMC) og beinþéttni (Bone Mineral Density, BMD) í lendhrygg L2L4, mjöðm og í heildarlíkama (Whole Body). Einnig var mæld heildar fita og mjúkvef- jamassi (lean mass). Dvítamín var mælt í sermi með radio immunoassay (RIA Kit frá Incstar). Gripstyrkur var metinn með hjálp Jamar dynamometer. Allir voru hæðarmældir og vigtaðir með SECA Mod 220. Þátttakendur svöruðu tveimur spurningalistum annars vegar tíðnikönnunarlista um mataræði sem fenginn var frá Manneldisráði íslands og hins vegar stuttum spurningalista um hreyfingu og heilsu sem er að nokkru leyti byggður upp á svipuðum lista eftir Slemenda et al. Niðurstöður: Mæðurnar, feðurnir og dæturnar voru á aldrinum 3448 (x 41,8± 1,6), 3754 (x 43,9±3,5) og 1620 (x 18,5±1,6). Meðaltal heildarbeinþéttni (g/cm2) mæðranna mældist 1,056 miðað við 1,041 hjá dætrum. Hjá feðrunum var hún 1,142 miðað við 1,042 hjá dætrum þeirra. Marktæk fylgni fannst milli móðir/dóttir para fyrir beinþéttni í hrygg, mjöðm og heildarbeinþéttni (whole body) á bilinu r = 0,410,53, p< 0,001. Sömuleiðis fannst marktæk fylgni milli faðir/dóttir para fyrir beinþéttni í hrygg, mjöðm og heildarbeinþéttni á bilinu r = 0,260,41, p<0,05p<0,001. Ályktun: Erfðir er mikilvægur þáttur í beinþéttni. Marktæk fylgni fannst milli bein-þéttni foreldra og dætra þeirra sem segir okkur að innbyrðis tengsl séu til staðar. Þessar niðurstöður eru í samræmi við margar rannsóknir sem gerðar hafa verið á þessu sviði. Tíðni gáttatifs í rannsókn Hjartaverndar lóhannes Heimir Tónsson^, Árni Kristinsson^, Guðmundur Þorgeirsson^, Nikulás Sigfússon^, Helgi Sigvaldason^. ^ LHÍ, ^Hjartadeild Lsp. Inngangur: Gáttatif er algengasta Iangvinna hjartsláttartruflunin. Nýlega var áætlaður fjöldi Bandaríkjamanna með þennan sjúkdóm 2.2 milljónir. Miðað við það eru u.þ.b. 2200 íslendingar með þessa hjartsláttaróreglu. Gáttatif er tengt aukinni hættu á að fá hjarta og æðasjúkdóma þ.á.m. heilaáföll, sjúklingar með gáttatif eru í aukinni hættu á að veikjast og deyja fyrr en ella. Það er því mikilvægt að þekkja far- aldursfræði þessa sjúkdóms, áhættuþætti hans og tengsl við aðra sjúkdóma. íslensk faraldursfræðileg rannsókn á gáttatifi var gerð upp úr Hjartarverndarþýðinu árið 1987, meginniðurstöður hennar voru að algengi og nýgengi gáttatifs eykst með hækkandi aldri. Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna faraldursfræði gáttatifs, samtíðarbreytur tengdar því, tengsl við dánartíðni, dauða af völdum krans- æðasjúkdóma og heilaáfalla og finna dánarorsök þeirra sem látist hafa úr hjartarvern- dar-þýðinu og voru með gáttatif. 112 LÆKNANEMIIMN 1. tbl. 1998, 51. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.