Bændablaðið - 06.07.2023, Qupperneq 41

Bændablaðið - 06.07.2023, Qupperneq 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júlí 2023 Helluhraun 4, Hafnarfirði sími 565 2727 & 892 7502 www.rag.is TILBOÐSVERÐ 4.900.000,- Við auglýsum svo sannarlega ekki “verð frá”. VIÐ AUGLÝSUM ALDREI „VERÐ FRÁ“ SERES 3 Luxury Rafmagnsbíllinn býður upp á ríkulegan staðalbúnað og frágang í hæsta gæðaflokki! Tangarhöfða 1 - 110 Reykjavík - 551-5464 www.wendel.is - wendel@wendel.is STAURAHAMAR FRÁ HYCON ____________________ FRÁBÆRT VERKFÆRI TIL AÐ REKA NIÐUR GRIÐINGASTAURA Varahlu�r í Bobcat Kínverska afurðafyrirtækið Yili, sem er eitt stærsta afurðafyrirtæki í mjólkuriðnaði í heiminum, hefur nú kynnt áætlun sína um að byggja upp stærsta mjólkuriðnaðar- svæði heims. Fyrirtækið hefur þegar opnað gríðarlega stóra afurðastöð í Innri-Mongólíu í Norður-Kína, en afurðastöðin getur unnið úr 6,5 milljón lítrum mjólkur á degi hverjum en úr mjólkinni verða framleiddir ostar, hluta hennar verður pakkað sem drykkjarmjólk og þá er afurðastöðin með þurrkaðstöðu svo unnt sé að framleiða mjólkurduft fyrir ungbörn. Afkastagetan sem slík gerir hana þó ekki þá stærstu í heimi, enda til aðrar afkastameiri afurðastöðvar, heldur önnur áform Yili sem er að gera svæðið að „Dairy Silicon Valley“ heimsins þar sem saman koma afurðavinnsla, heilsusetur, rannsóknasetur og sýningarfjós svo dæmi sé tekið. Verður þessi miðstöð mjólkurinnar alþjóðleg, þ.e. erlendu vísindafólki mun einnig standa til boða að sinna verkefnum hjá þessum kínverska risa. /SNS Stærsta afurðavinnslu- svæði í heimi? Áform afurðafyrirtækisins Yili eru að gera svæði í Innri-Mongólíu að vöggu mjólkurframleiðslu í Kína. Mynd / Yili Hafrar betri en bygg Sænsk rannsókn, sem sagt var frá í Journal of Dairy Science, sýndi fram á að kýr sem fá hafra mjólka meira en kýr sem fá bygg. Gerð var rannsókn á 16 rauðum sænskum kúm og þeim var skipt í fjóra hópa. Einn hópur fékk bygg, annar fékk hafrana beint og ómeðhöndlaða, þriðji fékk hafrana hálf afhýdda og sjá fjórði hafra sem voru að fullu afhýddir. Afhýðing á höfrum fer m.a. þannig fram að þeir eru sogaðir inn í gúmmítromlu sem snýst mjög hratt og hýðið splundrast við það af þeim. Oft þarf að endurtaka þetta ferli til að ná að fullu að afhýða hafrana. Auk hafranna og byggsins fengu kýrnar bæði vothey og önnur fóðurbætandi efni eftir þörfum. Niðurstaðan sýndi að kýr sem fengu hafra mjólkuðu meira, einnig mælt sem OLM, en kýrnar sem fengu byggið. Enginn munur var á hópunum eftir því hvernig hafrarnir voru unnir og benda niðurstöðurnar til þess að hafra megi gefa kúm beint og án forvinnslu. /SNS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.