Bændablaðið - 06.07.2023, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 06.07.2023, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júlí 2023 „Vinkona mín hafði kynnst SMOOTHER SKIN & HAIR frá Eylíf og var ég spennt að prófa vöruna. Eftir að hafa tekið inn ráðlagðan dagskammt í nokkrar vikur fór ég að sjá og finna verulegan mun á hárinu mínu. Hárið er orðið mjúkt og meðfærilegt og ný hár að stinga upp kollinum hér og þar um kollinn minn. Ég get því sannarlega mælt með vörunni, SMOOTHER SKIN & HAIR frá Eylíf.“ Ragnhildur Sigurðardóttir PGA golfkennari Palmse malarvagn Með hardox botnplötu Vökva og loftbremsur Fjaðrandi beisli PT1600 burðargeta 16 tonn Kr. 4.580.000.- án vsk Palmse PT3925 rúlluvagn Burðargeta 14 tonn. Lengd 9.22 m Kr. 2.890.000.- án vsk Úrval af Palmse og Robus malarvögnum Palmse PT150 sturtuvagn Burðargeta 13 tonn Kr. 2.890.000.- án vsk www.buvis.is Sími 465 1332 Robus 1900 MB malarvagn Burðargeta 19 tonn. Hliðar 1m Vökva- og loftbremsur. Fjaðrandi beisli Kr. 5.490.000.- án vsk PT3925-19T rúlluvagn Burðargeta 19 tonn. Lengd 9.22 m Kr. 3.980.000.- án vsk með því að velja sænska framleiðslu, eru þeir ekki eingöngu að leitast eftir bragðgóðum vörum heldur einnig heilnæmum og öruggum mat. Hljómar kunnuglega? Í Noregi nota framleiðendur matvæla þar upprunamerkið Nyt Norge sem á það sammerkt með sænska upprunamerkinu að vera vel greypt í undirmeðvitund og kauphegðun norskra neytenda, enda hefur neysla á kjöti og osti sem framleitt er í Noregi nærri því tvöfaldast á síðastliðnum 40 árum. Hvað á að standa vörð um? Ferðamenn sem sækja Ísland heim vilja ekki bragða á crêpes, þeir vilja íslenska pönnuköku og ekki er það verra að það sé fyrsta pönnukakan af pönnunni, og þá er ég að tala um þessa fyrstu, smjördreyptu pönnuköku sem heimilisfólkið hefur slegist um frá því samningar náðust um fullveldi Íslands. Ef kokkur nokkur á veitingastað í Modena á Ítalíu getur halað inn Michelin stjörnu fyrir rétt sem er að meginstefnu til hornskammturinn á lasagna og Ritz hótelið í London rukkað rúmlega 12.500 krónur fyrir teboð þá hlýtur það að liggja lóðbeint við að það er þjóðhagslega hagkvæmt að standa vörð um íslensku pönnukökuna og menningarverðmætin sem henni tengjast, enda á hún uppruna sinn í eldhúsinu hjá mömmu, á stórhátíðum, tyllidögum, útförum og afmælisveislum. En þá þarf að standa vörð um íslensk hráefni og íslenska framleiðslu, án þess að hljóma of mikið eins og Guðni Ágústsson um íslensku sauðkindina, og þó. Íslensk matvæli eru svo sannarlega órjúfanlegur hluti af menningarverðmætum íslensku þjóðarinnar og okkar staðfesta framlag til heimsmenningarinnar þegar ferðamenn hvaðanæva úr heiminum sækja okkur heim og vilja bragða á mat úr íslenskum hráefnum Íslensk sérviska er nefnilega til útflutnings. Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. Íslenska pönnukakan er menningarverðmæti. Mynd / M. Draa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.