Bændablaðið - 24.08.2023, Side 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2023
Helluhraun 4, Hafnarfirði
sími 565 2727 & 892 7502
www.rag.is
TILBOÐSVERÐ
3.500.000,-
Við auglýsum svo
sannarlega ekki “verð frá”. VIÐ AUGLÝSUM
ALDREI
„VERÐ FRÁ“
DFSK Arctic
Transport 100 %
Rafmagnsbíll
Burður 1280kg
Magnaðir ferðafélagar
Pantaðu á olis.is eða hafðu samband í síma 515 1100
Hjá Olís finnurðu úrval traustra og áreiðanlegra rafgeyma
fyrir allar tegundir bíla og landbúðaðartækja, frá Exide og
öðrum framleiðendum. Einnig rafgeyma sem henta vel fyrir
fellihýsi og hjólhýsi og tryggja stuð í útilegunni.
Búvörur
Opið grill föstudaginn 25. ágúst í Búvöruverslun
okkar að Dufþaksbraut 3, milli klukkan 14:00-16:00.
Boðið verður upp á SS grillkjöt ásamt kynningu og
fræðslu á kjarnfóðri og bætiefnum.
Fyrir Bú & Borg
Sláturfélag Suðurlands
Fosshálsi 1, Reykjavík - 575 6070
buvorur@ss.is | www.buvorur.is
Rýmingarsala
á vinnufatnaði
Grillveisla
á Kjötsúpuhátíðinni
15%
Kynningarafsláttur á
verkfærum
15%
Afsláttur af bætiefnum
og steinefnum
Hann hefur séð tvo kartöflugarða
hlið við hlið, þar sem annar var með
íslensku afbrigði og öll uppskeran
ónýt af myglu, á meðan hinn var
með erlendu afbrigði og ekkert
kartöflugrasanna var sýkt.
Nákvæm mygluspá
Bændurnir í Þykkvabæ eru búnir
að koma upp tölvubúnaði sem spáir
nákvæmlega fyrir um mygluálagið
á hverjum tíma, út frá hitastigi og
loftraka. Þeir geta því brugðist við
með því að verja kartöflugrösin
með plöntulyfjum þegar þess
þarf. Nokkrar tegundir eru af
plöntulyfjunum, og fer það eftir
ráðleggingum ráðunauta hvað er
notað hverju sinni.
Mjög mikilvægt er að bregðast
hratt við, en Sigurbjartur segir
mygluna smitast mjög hratt við
réttar aðstæður. Sigurbjartur segir
að með hlýnandi tíðarfari á síðustu
árum hafi kartöflumyglan náð sér
betur á strik.
„Hún þarf að hafa hita sem er yfir
tíu stig – helst allan sólarhringinn,“
segir Sigurbjartur. Hún þrífst verr
þegar næturnar eru kaldar.
/ÁL
Nýuppteknar kartöflur þekkjast vel á því að hýðið er næfurþunnt og flagnar.