Bændablaðið - 24.08.2023, Qupperneq 46

Bændablaðið - 24.08.2023, Qupperneq 46
46 Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2023 LÍF&STARF Vallanes á Fljótsdalshéraði. Á miðri mynd má sjá nýja kyndiaðstöðu í smíðum sem verður komin í notkun í lok sumars. Myndir / HGS Lífræn grænmetisrækt: Orkuskipti í Vallanesi Í Vallanesi á Fljótsdalshéraði hefur í rúma þrjá áratugi verið stunduð lífræn grænmetisrækt af ýmsu tagi. Bændur í Vallanesi, þau Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir, eru frumkvöðlar á marga vísu og bjóða upp á heilnæmar vörur sem fáanlegar eru í búðum landsmanna víðast hvar. Eru vöruflokkar þeirra orðnir fjölmargir, allt frá korni til krukkukrása yfir til olíu og auðvitað hefðbundins grænmetis. Vörur frá Vallanesi hafa verið seldar undir vörumerkinu „Móðir jörð“ við góðan orðstír. Á jörðinni hafa skjólbelti verið ræktuð frá 1983 og í dag eru þau samanlagt níu kílómetrar að lengd, staðsett vítt og breitt um ræktunarland Vallaness. Auk skjólbelta hafa þau ræktað skóg frá 1989 og allt í kring má núorðið sjá vöxtulegan skóg gægjast til himins. Skjólbeltunum að þakka Eymundur hefur það á orði að með tilkomu skjólbeltanna hafi veðurfar í Vallanesi breyst svo mikið að það væru engu líkara en að landið hafi færst nær Evrópu. Það er skjólbeltunum fyrst og fremst að þakka að þau geti ræktað svo ríkulega á jörðinni. Ávinningur skógarins í formi hita er meiri en skjóláhrifin ein og sér. Komdu við í sýningarsalinn okkar að Krókhálsi 9 eða skoðaðu úrvalið og kynntu þér kosti langtímaleigu á sixtlangtimaleiga.is. Einnig getur þú haft samband við viðskiptastjóra Sixt í síma 540 2222 eða á vidskiptastjori@sixt.is B irt m eð fyrirvara um m ynd- og textabrengl. Innifalið í langtímaleigu: Þjónustuskoðanir Tryggingar Hefðbundið viðhald Vetrardekk DekkjaskiptiBifreiðagjöld (Tesla Model Y Long Range bíður eftir þér!) Brostu hringinn! Tesla Model Y Long Range • 100% rafmagn • Drægni allt að 533 km. • Fjórhjóladrifinn • Dráttarkrókur Hlynur Gauti Sigurðsson hlynur@bondi.is Orkuskiptin felast í því að koma upp viðarkyndingu. Bændurnir í Vallanesi, þau Eygló Björk Ólafsdóttir og Eymundur Magnússon, selja vörur undir merkjum Móður jarðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.