Bændablaðið - 24.08.2023, Page 70

Bændablaðið - 24.08.2023, Page 70
70 Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2023 S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600 35'' LC120, mikið viðhald síðustu tvö ár. Ný hjólalega fram vinstri. Nýir spíssar, bremsudælur, diskar, klossar í ágúst 2022. Ný tímareim. Nýtt púst og hljóðkútur. Nýtt prófílbeisli. Ryðbætingar á grind vinstra megin og aftan við afturhásingu júlí 2023. Nýjar framspyrnur, smurning og flushing á gírkassaolíu í ágúst 2023. Verð kr. 2.700.000 Sveinn, s. 888-4810. Glussadrifnar gólfhrærur. Vinnudýpt- 1,9 m. Stærð á skrúfu- 48 cm. Rotor-12 kW. Glussaflæði- 75 L/mín. 20 m af glussaslöngum fylgja. Mesta hæð frá gólfi- 2 m. Burðarvirki- Heitgalf / SS stál. Hákonarson ehf. S. 892-4163. Netfang- hak@hak.is. Nýr Kempf 2ja öxla malarvagn. Sérsmíðaður fyrir 3 ja öxla dráttarbíla. Hardox 450 -8 mm botn og 5 mm hliðar. Alcoa Durabright felgur, skúffa og grind heitsprautuzinkað, (tvöföld grind) 6 þrepa sturtutjakkur, sem gefur um 53 gr. halla, seglyfirbreiðsla. Th. Adolfsson ehf. S. 898-3612 - thadolfs@gmail.com Rafstöðvar með orginal Honda-vélum og Yanmar dísel á lager. Stöðvarnar eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www.elcos. net. Eigum einnig hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóðum upp á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög hagstætt verð. Hákonarson ehf., www.hak.is. S. 892-4163, netfang- hak@hak.is Innihrærur fyrir haugkjallara. Rafdrifnar (3 fasa) eða glussadrifnar. Vinnudýpt- 130 cm eða meira. Einnig hægt að fá hrærurnar glussadrifnar með festingum fyrir gálga á liðléttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is / www.hak.is Byggingarefni til sölu. Ertu að byggja skúr eða endurnýja þak? Til sölu þakefni fyrir 30 fermetra byggingu (t.d. bílskúr) Hvítt stallað þakjárn, kjölur, rennur og rennufestingar. Verð kr. 180.000. Upplýsingar í s. 856-1579 og á netfangi- bjornsteinar@simnet.is Klósettdælur fyrir kjallara. Inntak fyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor staðsettur fyrir utan votrými. Margar stærðir sem henta fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og vandaður búnaður. Frárennsli, 32 mm. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak. is, www.hak.is Vatnshitarar fyrir háþrýstiþvott. Hitar vatn í allt að 110°C með gegnumstreymi. Max þrýstingur - 500 Bar. Hentar í margskonar verkefni. Gengur fyrir húsarafmagni eða 12 V. Til á lager. Hákonarson ehf. S. 892- 4163 hak@hak.is, www.hak.is Sveitarfélög og verktakar. Mjög öflugur búnaður fyrir stífluhreinsun í skolprörum. Háþrýstidælur frá www.comet-spa.com. Margar útfærslur í flæði og þrýstingi. Bensín, dísel, glussadrif eða drifskaft. Sköffum allan slöngu og spíssabúnað fyrir rörahreinsun. Gerum föst tilboð, mjög hagstætt verð og góð þjónusta. Hákonarson ehf. S. 892-4163, netfang hak@hak.is Brettagafflar með snúningi, 180°eða 360°.Festingar fyrir traktora og skotbómulyftara. Hliðarstuðningur fyrir trékassa og grindur. Burðargeta- 1.500 kg, 2.500 kg, 3.000 kg og 5.000 kg. Pólsk framleiðsla. Hákonarson ehf. S. 892- 4163. Netfang- hak@hak.is www.hak.is. Glussadrifnar haughrærur á ámokstur- stæki eða 3 tengi. Hentar mjög vel fyrir útitanka, útilón og víðar. Lengdir- 4 m, 5 m 6 m, 6,7 m, 8 m, 9 m Rótor og skrúfa eru sambyggð, enginn öxull. Mjög léttbyggðar, 9 m löng er aðeins 360 kg. Allar festingar í boði fyrir skotbómulyftara og traktora. Boltaðar festingar sem er fljótlegt að skipta um. Getum einnig skaffað fremsta hlutann án burðarvirkis. Öflugur búnaður á góðu verði frá Póllandi. Hákonarson ehf. hak@ hak.is – www.hak.is – S. 892-4163. Gúmmírampar fyrir brettatjakka. Stærð- L 100 cm x B 50 cm x H 16 cm. Þyngd- 21 kg. Passa fyrir venjulega vörugáma. Burðargeta- 10 tonn. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is. Frumvarp utanríkisráðherra um Bókun 35, framselur löggjafarvald Íslands til ESB. Þetta er brot á stjórnarskránni. Stöndum með frelsi og fullveldi Íslands og ráðum okkar lögum og ákvörðunum sjálf. Áfram Ísland. Nánar á- www. fullveldisfelagid.is Backhoe fyrir dráttarvélar og hjólaskóflur. Margar stærðir. Gröfudýpt- 1,3 - 4,2 metrar. Margar stærðir af skóflum og öðrum aukabúnaði. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Pallettutjakkur í góðu standi. Verð kr. 180.000. Upplýsingar í s. 768-7263 eða 768-2346. Goes fjórhjól árg. 2022. Aukahlutir, hiti í handföngum, gluggi og geymslubox. Ekið 1.870 km. Uppl. í s. 896-6287- Halldór.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.