Bændablaðið - 14.12.2023, Side 7

Bændablaðið - 14.12.2023, Side 7
7Bændablaðið | Fimmtudagur 14. desember 2023 Gleðilega hátíð Nú þegar jólin eru á næsta leiti fannst okkur við hæfi að spyrja dygga lesendur Bændablaðsins um eftirlætishátíðamatinn þeirra og kannski deila með okkur jólaminningu ef svo bæri undir. Viðbrögðin létu ekki standa á sér eins og þið sjáið. Þökkum ykkur, kæru landsmenn nær og fjær, fyrir árið sem er að líða og megið þið njóta hátíðanna sem allra best. /SP Þessi hinn seinasti þáttur ársins hefst með þremur vísum góðskáldsins K ristj áns frá D j úp alæ k. Kristján annaðist um skeið ritstjórn Verkamannsins, sem útgefið var á Akureyri. Kristjáni þótti aðstoðarmaður sinn, Þorsteinn Jónatansson, hirðulítill og hugsjónarýr og ekki nægjanlega hollur flokknum. T il hans orti Kristján: V i s s i é g e k k i v e r r i m ann v e r a dý pr a s ok k i nn. Hugs j ón e i na he f ur ’ ann, hún e r að dr e pa f l ok k i nn. - Á ður f y r r v ar öl di n gl öð, e ngi nn r e i ð s i g s k ak k an, Þ ór unn hy r na he i t t i m j öð, He l gi m agr i dr ak k ’ ann. Og Kristján orti svo í tilefni fimmtugsafmælis dagblaðsins Íslendings: Hæ k k ar al dur hj á’ onum , he f ur í m ör gu l e nt og s t r öngu. E l l i m ör k i n á’ onum al l i r s áu f y r i r l öngu. Og þessi snjalla vísa Kristjáns verður að fljóta með líka: Ort til Jakobs Ó . P éturssonar ritstjóra Íslendings: Mé r í br j ós t i hugur hl ó, hár r a f j al l a s onur . É g e r e i ns og J ak ob Ó , j af n á v í n og k onur . T il I ngibjargar í Forsæludal orti Sveinn frá Elivogum næstu tvær hringhendur: Hún e i s por i n haf ði t e y gt he i m s um f or ar v e gi , he i m abor i nn unað e y gt , e l s k að v or i og de gi . G l æ s i m e y j an gáf naf j ör g gl úpnar e i v i ð þr æ t ur , e i t t hv að s e gi r I ngi bj ör g áður e n be y gj as t l æ t ur . Í vísnabók ungrar stúlku orti Andrés Björnsson: Hal t u j ól i n hr e s s og k át v i ð hangi k e t og bol as pað. E i gðu þe t t a l e i r í l át og l át t u aðr a f y l l a það. Þessa mergjuðu hringhendu orti Marta E.Stefánsdóttir um eitthvert flagaragrey: G e ngur s l ungi nn, gæ ðas m ár gi r ndum þr ungi nn púk i , s pr undi n ungu f l e k ar f l ár f l agar i nn t ungum j úk i . Mitt eðla uppáhald fær svo að ljúka þessu vísnaári. Rósberg G . Snædal sendi Karli Kristjánssyni alþm. afmæliskveðju: E l da m e t ur m unabál s , m undar l e t ur s t i ngi . F ái r be t ur br andi m ál s br ugði ð ge t a á þi ngi . G l i t r a á l e gi gul l i n bönd, gr æ t ur f e gi n j ör ði n, s e i nt á de gi s ól ar r önd s i gni r E y j af j ör ði nn. Eina pillu fékk svo góðvinur hans og skáldbróðir: E i þót t s úpi r s j e ne v e r , s ót t m un dr j úpa í br æ k ur , al dr e i k r j úpa k ann é g þé r K r i s t j án D j úpi l æ k ur . - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - N ú s j ái ð þi ð v i ni r m i t t s í ðas t a pár þv í s am f y l gd e r l ok i ð m i nni , m e ð k æ r us t u þök k f y r i r um l i ði n ár , e i ns t ök og f ar s æ l k y nni . M eð einlæ gu m jóla- og n ý ársósku m, Á rni G eirh jörtur Jón sson . U msj ón: Á rni G eirhj örtur J ónsson k ot aby ggd1@ gm ai l .c om MÆLT AF MUNNI FRAM R ó sa V est fj ö rð G uð m und sd ó t t ir: Mí nar kærustu jó laminningar eru þegar mamma op naði inn í stofuna klukkan sex á aðfangadag og svo jó lalyktin af ep lunum sem p ab b i kom með frá S tykkishó lmi eftir að við fjölskyldan fengum b í l. A nna K rist j á nsd ó t t ir: V arðandi jó lamatinn, þá hefur gamaldags hangikjöt með up p stú f og tilheyrandi ávallt verið í up p áhaldi hjá mé r og neytt á jó ladag. Hamb orgarhryggurinn hefur oft verið í matinn hjá mé r á aðfangadagskvöld, en það er of þungur matur til að neyta tvo daga í röð, þ. e. hamb orgarhryggur og sí ðan hangikjöt, svo það verður venjulegt læri hjá mé r á aðfangadagskvöld þetta árið. A nd rea J ó nsd ó t t ir: Hangikjöt með orab aunum, rauðkáli, kartöflum og hvítum jafningi og líka kartöflumús ef maður nær og nennir að gera og græja hana. O fnb akaður silungur kemur lí ka til greina (alveg hætt í lax inum af augljó sum ástæðum). E n það verður alltaf að vera hangikjöt. A uð ur Sj ö fn Ó lafsd ó t t ir: Mér finnst kalkúnn b estur en mig langar að p ró fa hamb orgarhrygg! S vo man é g b est eftir á gamlárskvöld þegar litli b ró ðir minn var eins árs en þá fé kk hann gat á hausinn og mamma og systir p ab b a fó ru með hann á b ráðamó ttökuna. Á sgeir T raust i E inarsson: B ara mjög klassí skt, hangikjöt og up p stú fur, grænar b aunir, laufa- b rauð og malt og ap p elsí n með. S vo er heima- gerði í sinn sem mamma gerir það b esta sem é g veit um. Ú lfur H arryson: R jú p ur eru b esti jó lamaturinn! S kemmtilegasta jó laminningin er svo eiginlega sí ðan í fyrra þegar við b yggðum risa snjó hú s í garðinum heima hjá ömmu og afa á S tokkseyri. K rist j ana St efá nsd ó t t ir: J ó laminningarnar sem mé r þykir vænst um urðu til eftir að é g eignaðist hann L ú kas minn og up p lifði jó lin í gegnum augu b arnsins. Hvað varðar jó lamatinn er é g alltaf til í að p ró fa eitthvað ný tt en annars er é g voðalega mikil meðlætamanneskja. K olb einn Ó sk ar Bj arnason: R jú p a og í s eru klassí k í jó lamatinn. G unnar Þ orgeirsson: R jú p a er minn jó lamatur, nú eða svokölluð jule-önd, tveggja kí ló a stykki. Þ að gerist ekki b etra. H ö rð ur K rist j á nsson: Það er eiginlega flest sem kemur til greina sem up p áhaldsmatur minn á jó lum, sví nahamb orgarhryggur eða L ondonlamb eru þó ofarlega á b laði. Hins vegar eru svið lí ka mikill hátí ðamatur í mí num huga og voru oft í matinn á gamlársdag á árum áður. Í dag sjó ðum við hjó nin alltaf svið á gamlársdag og b orðum þau svo köld á ný ársdag með ró fustöp p u. Algjörlega ó missandi ré ttur um áramó t. Snorri A t las Ó lafsson: Kalkú nn er up p áhaldið mitt og svo humarinn sem er á gamlárskvöld. E iginlega á é g svo alltaf gó ðar minningar frá því að op na alla p akkana sem é g fæ. J ö k ull H arryson: R j ú p a er up p áhaldsjó la- maturinn minn og b esta jó laminningin mí n er þegar T inna og B rooks voru hjá okkur og é g fé kk ró b ó tinn. A rnar M á r E lí asson: Á jó lunum hef é g alla tí ð b orðað rjú p ur. Þ ær urðu svo enn sé rstakari eftir að við fluttum á Sauðárkók og ég fór að veiða þær sjálfur. V eiðin sjálf, verkunin og svo eldamennskan eru allt jafnmikilvægir þættir og skap a ó metanlega up p lifun með fjölskyldunni á aðfangadag. A ld í s H ilm arsd ó t t ir: É g er alin up p við hamb orgarhrygg en er mjög sveigjanleg. S vo lengi sem é g fæ b laðlaukssú p una hennar mömmu í forré tt! V igd í s H ä sler: E ftirlætisjó laminningin mí n er frá árinu sem é g fó r seint á aðfangadagskvöld á lögreglustöðina á Hverfisgötu að redda mé r sí garettum (eru alltaf með tó b ak fyrir fangana). S at á tröp p unum á lögreglustöðinni gegnt Hlemmi með fé laga mí num sem þá var aðalvarðstjó ri, hann í hátí ðarb ú ning, é g p rú ðb ú in í kjó l og p els. V ið ræddum um heima og geima. É g fó r svo þaðan í miðnæturmessu í F rí kirkjunni þar sem P áll Ó skar og Monika Ab endroth sungu og lé ku undir messu. Æ sa Í rina F rost : Mér finnst nú eiginlega best að b orða p asta á jó lunum!

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.