Úrval - 01.05.1967, Side 74

Úrval - 01.05.1967, Side 74
72 klukkustund og kemst 150 mílna vegalengd í einu. Union Carbide hefur einnig framleitt nýrri eldneyt- issellur, sem ganga fyrir lofti í stað súrefnis og eru tvöfalt kraftmeiri en hinar fyrri eldneytissellur. Rafknúði bíllinn er alls ekki ný hugmynd. Hinir virðulegu raf- magnsbílar voru allvinsælir fyrir um hálfri öld. En það var einn geysilegur galli á þeim, sem réði nið- urlögum þeirra á þeim tíma. Þeir höfðu aðeins orku til mjög stutts aksturs í einu. Og þeir voru skelf- ing hægfara, minntu helzt á lata skjaldböku og voru líka ósköp þunglamalegir í vexti. Og þegar komið var fram til ársins 1930, þá má segja, að alveg hafi verið hætt við framleiðslu þeirra. Nokkur þús- und rafmagnsvörubílar eru nú í notkun og margir rafknúðir lyfti- vagnar og golfvagnar, þ. e. smá- vagnar til flutnings golfleikara á stórum golfvöllum. En rafknúði bíll- inn hefur aldrei nálgazt það að geta keppt við venjulegan benzínknúinn bíl. Blýsýrurafhlaðan í bílum nútím- ans hefur það, sem vélfræðingar kalla orkuþéttleika, sem nemur 10 wattstundum á hvert pund (ame- rískt, þ. e. watt-hours per pound: wh/lbl: hvert pund rafhlöðunnar getur geymt orku til þess að láta loga á eins watts peru í 10 klukku- stundir. Silfurzinkrafhlöður, sem notaðar eru í geimferðum, eru a. m. k. 400% betri en blýsýrurafhlöð- urnar. En þær eru jafnvel ekki nægilega góðar fyrir hagkvæman rekstur rafknúins bíls. Nú, þegar orka zinkloftsrafhlöð- XJRVAL unnar er komin upp í 60—100 wh/lb, lithiumrafhlöðunnar upp í 100 wh/lb, og allt bendir til þess, að sodiumbrennisteinsrafhlaðan komist upp í 150 wh/lb, og eldneytissell- urnar munu sjá svo um, að það verður engin þörf á að endurhlaða, og þegar allar líkur eru þar að auki á enn frekari framförum, hvað þess- ar uppfinningar snertir, þá má í rauninni segja, að hinni tæknilégu hindrun, sem stóð í vegi fyrir fram- leiðslu og hagkvæmari notkun hins rafknúða bíls, hafi nú verið rutt úr vegi. En það þýðir þó ekki, að öll vandamálin í þessu sambandi hafi þegar verið leyst. Sodiumbrenni- steinsraf hlaða Ford-verksmiðj anna hefur t. d. aðeins verið framleidd í mjög litlum stærðum enn þá. Nú er komið að því, að hún verði fram- leidd í stærri stærðum, þ. e. nægi- lega stór til þess að knýja áfram bíl. En þær tilraunir gætu tekið um 2 ár enn. Rafhlaðan verður að vinna við um 299-300 stiga hita á Celsius til þess að halda sodium og brenni- steinum í bráðnu ásigkomulagi. Þegar bíllinn er ekki í gangi, þá mun úrgangshiti, sem framleiddur er í rafhlöðunni, halda hitastiginu jöfnu og hindra, að það lækki. En þegar bíllinn er stöðvaður, byrjar rafhlað- an að kólna. Og þegar hún er komin niður fyrir 260 stig á Celsius, vinnur hún ekki, nema hún sé hituð upp aftur. Vélfræðingar hjá Ford verk- smiðjunum halda, að það megi leysa vandamálið með þeirri öflugu ein- angrun, sem notuð er í geimferðum. Annar möguleiki er fólginn í bíla- stæðum, þar sem eru rafmagnsinn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.