Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 56

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL og kjarnorkusprengja. Rottur bera með sér allt að því 35 tegundir sjúkdóma. Flærnar, sem lifa á rottunum, bera með sér syarta- dauða, sem drap a. m. k. þriðja hvern íbúa Evrópu á 14. öld. Sjúk- dómur þessi er enn landlægur í hinum fjarlægari löndum Asíu og í Afríku. A. m. k. 4000 manns hafa sýkzt af honum í Suður-Víetnam, síðan Bandaríkjamenn byrjuðu að taka þátt í styrjöldinni þar. Flærn- ar bera einnig með sér taugaveik- ina. Sá sjúkdómur geisaði sem far- sótt í 4 aldir og hefur drepið a. m. k. 200 milljónir manna. En það er um fleiri sjúkdóma að ræða en svartadauða og tauga- veiki. Rottan fer um allt í matarleit sinni, úr skolpræsum upp í vöru- geymsluhúsin og þaðan inn á heim- ilin. Og hún skilur eftir sýkla í hverju spori. Hún hefur það fyrir sið að skilja eftir þvag og saur, hvar sem hún fer, og þannig breið- ir hún út smitun í stórum stíl, því að í blóði hennar og innyflum eru lífverur, sem geta valdið blóð- kreppusótt, gulu, hundaæði og mörgum öðrum banvænum sjúk- dómum. Rottusaur veldur næstum því lygilegu tjóni. í fyrra varð hið opinbera matvælaeftirlit í Banda- ríkjunum að eyðileggja um 400.000 pund af matvælum, sem saurguð höfðu verið af rottum. Tjónið er langmest í þeim lönd- um, sem sízt mega við því. í Ind- landi eru auk rattus og norvegicus einnig hagarottur, sem eru geysi- legir skemmdarvargar. Dr. H. A. B. Parpia, forstjóri matvælarann- sóknastofnunarinnar í Mysoore, á- lítur, að hún eyðileggi um 25% kornsins á ökrunum og 25—30% x viðbót, þegar kornið er komið í geymsluhús. Einn sérfræðingur hefur skýrt frá því, að á tveggja ára tímabili hafi rottur saurgað og þannig eyðilegt allt að því helm- ing þess kornmjöls, sem flutt var frá Bandaríkjunum til Brasilíu til þess að notast þar til hádegismat- argjafa í skólum. Rotturnar taka að vísu sumar matvælategundir fram yfir aðrar, en samt éta þær lygilega margvís- lega fæðu. A hinn bóginn hefur Móðir Náttúra gætt rotturnar sér- stökum hæfileikum, sem hjálpa þeim mjög til þess að halda velli. Á sínum eigin matarleitarsvæðum forðast rotturnar alveg ósjálfrátt allt nýtt, þar á meðal eitrað agn. En svo þegar rotturnar hafa snið- gengið einhvern óþekktan mat um tíma og eru farnar að venjast því að hafa hann fyrir augunum, narta þær í hann en borða mjög lítið. Ef um eitur er að ræða, getur rott- an fundið til eituráhrifanna af þess- um litla skammti, án þess að hann verði henni að bana. Þá hættir rottan algerlega að snerta þennan mat, og hún á það oft til að skilja eftir þvag eða saur í matnum til þess að vara þannig aðrar rottur við. Það eru til fjölmargar sögur um vit rottunnar. í sumum tilfellum virðist skilgreining mannfræðinnar á manninum („homo sapiens“) sem verkfærasmið næstum því geta átt við rottuna engu síður en mann- inn. Embættismaður einn á Nýju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.