Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 95
93
ORÐ
OG
ORÐASAMBÖND
Hér fara á eftir 20 sjaldgæf orð með réttri og rangri merkingu. Prófaðu
kunnáttu þina í íslenzkri tungu og auk þú við orðaforða þinn með því
að finna rétta merkingu. — Til gamans getur lesandi gefið sjálfum sér
einkunn og metið þannig getu sína, þ.e. 0,5 fyrir hvert rétt svar. Ef þú
finnur rétta merkinu 19—20 orða, ert þú að líkindum mjög fróö'ur, en
fróöur, ef þú færð 17—18 orð rétt. Ef þú þekkir færri en 10, ertu fáfróöur.
1. Beövina: garðyrkjukona, eiginkona, sæng, nafn á blómi.
2. Brigöi: strigatustka, fyrirbrigði, vog, látalæti.
3. Garri: fressköttur, urð, áll, hráslagalegur vindur.
4. GráÖi: fóiska, áburður, snjóföl, litur.
5. Hnjóskur: hnaus, ójafna, steinn, hrúður.
6. Hnjóta: verða fótaskortur, sniglast, lasta, hreyta fúkyrðum.
7. Kaga: berja, álpast, skoða, vagga.
8. Kargi: þýfi, geðvonzka, ofsi, eigingirni.
9. Kála: taka upp garðávöxt, drepa, skálma, sjá um.
10. Kill: poki, fleygur, lækur, táberg.
11. Kjós: dæld, ósk, vorvindur, sæigæti.
12. Linkind: ormur, mjúkleiki, mildi, sjúklingur.
13. Linni: hlé, ormur, kona, híbýli.
14. Ráa: setja þokurönd á fjöll, taka saman segl, æla, gá.
15. Reitinn: fédrægur, stríðinn. orðhvatur, djarfur.
16. Skrjómi: snjóföl, frægð, ljómi, flautir.
17. Snerrinn: hranalegur, frár, bjartur, orðhvatur.
18. UrÖur: grjótnáma, galti, frosin jörð, feigð.
19. Úr: egg, suddi, vélinda, kaggi.
20. Vakur: gjarn á að hreyfast, blautur, málugur, kynlegur.
„Að leika á als oddi“ þýðir að vera í góðu skapi, kátur og fjörugur. Hvernig
er þetta orðatiltæki hugsað?
Sjá svör á bls. 105