Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 78

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 78
76 ÚRVAL breikkar vatnsrennslið og verður allstórt stöðuvatn allt að 500 m á breidd. Þar sem landið er lægst verður dýpið um 15 m miðað við vatnsborð hjá Klofaey. Þar sem skurðurinn er niðurgrafinn er hann 120 m á breidd í botni. Hæð botns- ins efst er 245,0 m og lengdarhall- inn 1:1200. Skurðurinn liggur að mestu í klöpp, við efri enda hans er komið fyrir 5 hólklokum þvers- um, svo loka megi skurðinum. Fjór- ar þeirra eru 30 m að lengd, en ein 8 m, til fínstillingar. Hólkarnir eru 3 m í þvermál og milli þeirra eru stöplar með vindum. Frá árstíflunni við Klofaey og í áttina til Búrfells er gerður 3900 m langur varnargarður til þess að vatnið renni ekki úr skurðinum yf- ir í Þjórsá aftur. Þessi garður er úr steinsteypu á fyrstu 1600 m með krónu í 248,0 m hæð, nema síðustu 200 m eru lægri í hæð 246,9 m og verður þar yfirfall. Neðri hluti garðsins um 2300 m er gerður sem jarðfylling með steinsteypukjarna í miðju. Kjarninn er allsstaðar graf- inn niður á fasta klöpp og verður 13 m hár, þar sem hann er hæstur. Efnið í fyllinguna er skilið, þannig að. það, sem fíngerðast er, verður látið innst, en hið stórgerðasta yzt. Aðrennslisskurðurinn verður 132 m á breidd í botni neðst og botnhæð 240 m. Verður þá 3 m dýpi í skurð- inum við venjuleg rekstrarskilyrði. Neðst í endanum er grafið niður í 230 m hæð. Verður þar renna fyrir framan stöðvarinntakið. f stöðvarinntakinu eru 20 inntaks- hólf hvert fyrir sína þrýstivatnsæð. í gátt hvers hólfs er varnarrist, er liggur á bitum, sem eru nægilega sterkir til þess að bera loku af sér- stakri gerð, þannig að tæma megi hvert inntakshólf sérstaklega. Leka- vatni, sem kynni að safnast, er veitt burtu um tæmingarrás með renni- loka. Varnarristarnar eru settar saman af flekum, sem eru viðráðanlegi-r til að taka megi þá upp til eftirlits og hreinsunar. Er til þessa notaður bokkkrani, er rennur á spori á inn- taksþakinu. Framan við aðrennslis- op hverrar þrýstivatnsæðar er járn- loka, er rennur á hjólum í grópum í steypunni til beggja hliða. Er bokk- kraninn notaður til að hreyfa lok- urnar. Gert er ráð fyrir að nota tvo bokka á stíflunni, er renna á sama sporinu, bæði til vara og til þess að geta unnið við tvö hólf samtímis. Gert er ráð fyrir að inn- takslokurnar séu ekki hreyfðar, ef vatnsþungi hvílir á þeim. Verður því að nota sérstaka áfyllingarloku með. Lekavatni við lokurnar er veitt í tæmingarrásir inni í stíflunni, hver með sinn renniloka. Þessar tæming- arrásir ásamt þeim sem voru aftan við varnarristarnar, eru allar leidd- ar saman í frárennslisrásinni í göng- um í stíflunni, þar sem rennilokun- um er komið fyrir. Þessi sameigin- lega rás flytur allt lekavatn niður Þ rir stífluna á hentugum stað. Þegar inntakslokurnar eru settar fyrir, rennur vatnið úr þrýstivatns- æðunum og verður þá að hleypa lofti inn í þær til að verjast yfir- þrýstingi á æðarnar, sem gæti lagt þær saman. Það er því séð fyrir loftopum í steypunni, sem ná upp fyrir stíflukrónu. Eru opin gerð svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.