Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 67

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 67
10 SKYNSÖMUSTU DÝRIN 65 hæfileikum, þar er aðeins verra að komast að þeim og prófa þau vegna slæms geðslags. Babúninn til dæmis, er mjög illa lynt dýr, samt eru til margar sög- ur af hæfileikum hans. Sumir Afr- íkubúar trúa því jafnvel að babún- inn geti talað. Saga hefur verið sögð af babúnn, sem rændi barni og fór með það upp í trjátopp og neitaði alveg að sleppa því fyrr en skógar- maður einn taldi honum hughvarf með því að ræða málið við hann. Kannski er harðasti keppinautur simpansans um æðsta gáfnastig meðal dýranna, dolphininn, en heili þess vegur meira en heili manns- ins. Sögur af skynsemi dolphina eru ævafornar a. m. k. 2000 ára. Róm- verjar sögðu sögu af dolphin, sem batt vináttu við dreng einn, og leyfði honum að sitja á baki sér daglega og synti með hann, og þeg- ar drengurinn dó, tærðist dolphin- inn upp. Starf John C. Lilly og ann- arra heilasérfræðinga sem fást við rannsóknir á dýrum, hefur ýtt und- ir þá skoðun, að vera kunni að dolphinar séu eins gáfuð og maður- inn. Lilly er nú að reyna að greina, það sem hann heldur að sé tungu- mál dolphinins og jafnframt er hann að reyna að kenna þeim að ná sambandi við fólk. Þrátt fyrir þetta er ekki líklegt að nokkurn tímann verði hægt að bera saman gáfnafar simpasna og dolphins. Vísindamenn viður- kenna ekki aðrar tilraunir en þær, sem vel eru skipulagðar og það eru augljósir erfiðleikar á því að bera saman hæfileika dolphins og simpansa og það á víðar við meðal dýranna. Mönnum hættir títt við að falla í aðra fellu, sem sé þá, að með- höndla dýrin í rannsóknarstofun- um eins og einhverja tegund af mannveru í stað þess að viður- kenna algerlega hið óskylda eðli manna og dýra. Fólk, tildæmis, öðl- ast mest af reynslu sinni með til- stuðlan sjónskynjunarinnar, en dýrin aftur á móti fá mest af sinni reynslu með aðstoð lyktarskynjun- ar eða heyrnarskynjunar. Ein leið er hugsanleg og hún er sú, að mæla heilastærðina og þó fremur heilaþyngdina í hlutfalli við líkamsþungan. Hinir stóru hvalir hafa stærstan heila allra dýra, en þeir verða líka að stjórna með honum 100 tonna skrokki eða meira, sem þýðir það, að tiltölu- lega fáar heilasellur ná að gegna því hlutverki, sem við myndum kalla skynsamlega hegðan. Heili dolphinsins vegur fjögur pund en skrokkur þess ekki nema 300 pund, og er það sýnu hagstæð- ara hlutfall en hjá hvölunum. Það er erfitt að dæma fíla á þenn- an hátt. Heili þeirra vegur fjórum sinnum meira en heili mannsins, en skrokkur þeirra er 46 sinnum þyngri en líkami mannsins. Menn greinir mjög á um skynsemi fílsins. Sumir telja jumbó skynsamastan allra dýra. Þekktur aðdáandi fíla, heyrði eitt sinn eiganda tamins fíls, biðja fílinn að rétta sér spjót, og hann greip það með rananum og rétti manninum það, og sneri odd- urinn að manninum. Eigandi fíls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.