Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 108

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 108
Eneasarkviða er hið mikla þjóðlega soc/uljóð Rómverja hinna fornu og hefur verið litið á kviðuna, sem bókmennta- gimstein allt frá því, að hún kom fyrst út að skipan Agústínusar keisara að Vergil látnum, en hann lézt árið 19 fyrir Kristburð. Eneasarkviða er hið mikla Þjóðlega söguljóð 'mjíSIZúsgj. Rómverja hinna fornu Dg hefur verið litið á kviðuna, sem bók- menntagimstein allt frá því, að hún kom fyrst út að skipan Ágúst- ínusar keisara að Vergil látnum, en hann lézt árið 19 fyrir Krists- burð. Það er nú samt svo, að þessi hetjukviða, sem ort var til dýrðar forn — rómverskri dýrkun á hreysti og heiðri, var ort af hlédrægum, blíðlyndum og næstum kvenlegum afburðamanni, sem hafði unnið sér frægð sem skáld fyrir indæl og ljóðræn hirðingjaljóð, og var jnanna ólíklegastur til að hafa uppi lofsöng um hermennsku. Publius Vergilius Maro (það er ekki um nafnið Virgilius að ræða Eneasarkviða Vergils frá þessum tíma, og því ekki rétt að kalla skáldið Virgil) ■— var fæddur í nánd við Mantua þann 15. október árið 70 f. Kr. — sjö árum fyrir burð Ágústínusar. Hann naut menntun- ar í æsku, en hið kyrrláta lærdóms- líf hans, var margrofið af síendur- teknum borgarastyrjöldum, sem skóku rómverska heimsveldið á grunninum, og voru þar heiftar- legust átökin milli Caesars og Pompeys og Oktavianusar og Ant- oníusar. Þegar Oktavianus hafði náð óskor- uðum yfirráðum yfir Róm, var tekið til við að leysa upp hersveit- ir og fækkað í hernum en það hafði í för með sér, að land var tekið af bændum til skipta milli hermanna, sem sneru heim úr hern- aðinum. Oktavianus lagði undir sig stórt landsvæði í Mantuan í þessu 106 100 Great Books
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.